Bankablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 21

Bankablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 21
GUÐJÓN HALLDÓRSSON: Fulltrúafundurínn í Kaupinannaliöín — Norrænt bankamannasamband stofnað — Hinn árlegi fulltrúafundur norrænna bankamanna var að þessu sinni haldinn í Kaujrmannahöfn, dagana 23. og 24. ágúst s. 1. Fundarstaður var í salarkynnum danska bankamannasambandsins að Vesterbrogade 2 E. Til fundarins ntættu eftirtaldir fulltrúar: Frá Suomen Pankkimiesliitto — Fin- lands Bankmannaforbund: F. Burjam, fil. dr., Helsingfoss, formaður santbandsins, Eino Toffela, fil. mag., Helsingfoss og Heikke Vuerinen, jrol. mag., Helsingfoss. Frá Norske Bankfunksjonærers Forbund: Eystein Jarnfeldt, deildarstjóri, Oslo, formaður sambandsins, Rolf Sveen, banka- gjaldkeri, Halden, í stjórn santbandsins og Sig. Maureurd, Oslo, framkv.stj. sam- bandsins. Frá Svenska Bankmannaförbundet: Bengt Ekström, bankagjaldkeri, Stokk- hólmi, form. sambandsins, Anna Carlsson, bankaritari, Vasterás og Sven Hallnás, jur. kand., Stokkhólmi, aðalframkv.stj. sam- bandsins. Frá Danske Bankfunktionærers Lands- forening: L. H. Christensen, deildarstjóri, Kaup- mannahöfn, fornt. sambandsins, F. Wis- senbach, bankafulltrúi, Kaupmannahöfn, varaform. sambandsins og Charles Olsen, Kaupmannahöfn, framkv.stj. sambands- ins. Frá Sambandi íslenzkra bankamanna: Einvarður Hallvarðsson, bankafulltrúi, Landsbankanum, Guðjón Halldórsson, bankaritari, Útvegsbankanum og Garðar Þórhallsson, bankagjaldkeri, Búnaðarbank- anum. Auk þerira, sem að framan greinir, voru þátttakendur í fundinum sem hér segir: Frá Svenska Bankmannaförbundet: Olle Ahlberg, Stokkhólmi, framkv.stj. sambandsins. Fulltrúar S. í. B. BANKABLAÐIÐ 11

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.