Bankablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 26

Bankablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 26
Sambandið starfrækir íræðsluleshringa, sem hafa haft mikla þýðingu, og ákveðið er að auka þá starfsemi þegar fjárhagsástæð- tir leyfa. Landsfundur sambandsins ályktaði að segja upp samningnum miðað við 31. okt. 1953 og var sú ályktun síðan borin undir almenna atkvæðagreiðslu. Uppsögn samn- inga var samþykkt með 4105 atkvæðum gegn 124. I tileliii af samningsupjtkasti var kjörin 15 manna nefnd, skijmð fulltrúum hinna ýmsu deilda innan sambandsins.' Nefndin hefur skilað störfum. Þeir santn- ingafundir, sem haldnir hala verið með fulltrúum bankanna, hafa til þessa verið á byrjunarstigi. Eftir orlofin munu samninga- fundir hefjast á ný nteð nokkrum fulltrúum af beggja hálfu. Al sambandsins hálfu mæta 5 fulltrúar. Tillögur sambandsins íela í sér almennar launabætur, sömu laun fyrir konur og karla, sömu laun fyrir ófast- ráðna starfsmenn án tillits til stærð bank- anna, koina á skipun á um stöðuveitingar yfirmanna, samræmingu vinnutímans og nýjar orlofsreglur. I C. D. F. Centralforeningen for danske Funktionærorganisationer, eru nú ca. 14000 meðlimir. Samtökin hafa snúið sér til ríkis- stjórnarinnar og ríkisþingsins með orlofs- og eftirlaunamálin, sent bar þann árangur að ný orlofslög gengu í gildi í vor. Sérstök nefnd á vegum samtakanna starfar stöðugt að eftirlaunamálinu. Á veguin C. D. F. hef- ur verið mvndað félagsráð, sem telur ca. 87000 meðlimi. Að síðustu tók L. H. Christensen við fundarstjórn og gaf Svend Hallnás orðið, en hann ræddi lagafrumvarji og samþykkt um Norrcvnt bankmnannasamband og lagði það fram til endanlegrar af- greiðslu. Á fulltrúaráðsfundinum í Bergen árið 1952, var samþykkt, eftir tillögu sænsku fulltrúanna, að fallast í grundvallaratrið- um á hugmyndina að stoína Norrænt bankamannasamband og að mæla með því í grundvallaratriðum að félög þau, sem þátt taka í samstarfi norrænna bankamanna, samþykktu lög fyrir sambandið. Félögin hal'a síðan liaft lagafrumvarpið til atliugunar og umsagnar. Samþykktu Jiau öll aðilcl að Norræna bankamannasam- bandinu og ennfremur lög Jjess. Þó liafði Samband íslenzkra bankamanna gert jjað með Jjeirri undantekningu, að Jjað væri undanþegið ákvæðum um fjárhagslega að- stoð í kjaradeilum er um getur í 7. gr. lag- anna. Var sérstaða Jjessi áréttuð á fund- inum, án athugasemda af hálfu annarra aðila. Stofnun Norræna bankamannasambands- ins var síðan samjjykkt í einu hljóði. Til skýringar skal tilgangur sambands- ins tilgreindur hér samkvæmt 1. gr. lag- anna, er hljóðar svo: „Tilgangur Norræna bankamannasambandsins er að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum norrænna bankamannasamtaka, svo sem að gæta stéttar- og atvinnuhagsmuna norrænna bankastarfsmanna, og í sambandi við Jjað vinna að auknu samstarfi norrænu banka- mannasamtakanna." Fyrsti formaður sambandsins, var kjör- inn L. H. Christensen, en stjórn var ekki kjörin. Aðilar skyldu tilnefna fulltrúa sína í stjórnina eigi síðar en I. nóvember. Því næst tilkynnti Einvarður Hallvarðs- son að Samband íslenzkra bankamanna óskaði Jjess, að fyrsti fundur sambandsins yrði haldinn á íslandi. Var gerður góður rómur að boði Jjessu, og jafnlramt var það tekið fram, að Jjað skyldi Jsegið svo fremi sérstakar ástæður yrðu Jjess ekki valdandi að Jjað yrði eigi unnt. Fundarstjóri lét jjess getið, að frétta af 16 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.