Bankablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 37

Bankablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 37
skímu íjarlægra Ijóskera við aðra götu. Ég horfði á eftir henni til þess að sjá, hvort hún liti ekki við. Hún leit aldrei við. „Því í djöflinum skyldi hún ekki líta við?“ liugsaði ég og gekk skjálfandi af kulda inn í herbergið. Nú leið langur tími. Jólin voru komin til vor mannanna. Ég sá Jkiu aka framhjá glugg- anum mínum í dýrindis bifreið, einnig bregða fyrir fótgangandi í verðmiklum fatn- aði. Þá dró ég niður gluggatjaldið og kveikti. Ég var enginn þátttakandi í Jretta sinn, og ég reyndi að sljófga meðvitund mína með reykingum, og stund leið af stundu. — En allt í einu snerti hátíðin mig með sínu ósýnilegu dúnmjúku höndum. Það var gömul stemmning frá guði. Hún liafði heimsótt mig á öllum jólahátíðum hingað til, en Jrá hafði líka staðið öðru visi á fyrir mér en nú. Ég leit í kringum mig eins og ég ætti von á að sjá Jrar jólaengla, en ásjónulausir veggirnir birtu mér rauð- málaða nekt sína úr fjórum áttum. Mér lá við að hrópa: „Guð minn, guð minn, hví hefur jm yfirgefið mig?“ setningu, sem ég hafði Iært í gamalli guðsorðabók. Reyndar meinti ég þetta til mannanna, Jní jxí hafði ég umgengizt, en guð ekki. — Nú kom Þuríður inn til mín. „Og Jrér segizt enga vini eða vinur eiga hér í bænum," sagði hún glettin um Ieið og liún rétti mér dálítinn böggul, vafinn inn- an í rósótt bréf. „Það kom telpukrakki með Jretta og fór strax aftur," bætti hún við, en hún var kurteis, eins og hún var æfinlega vön að vera, og talaði ekki meira um Jretta. Aftur á móti fór hún að segja mér frá því, að nú væri verið að skreyta jólatréð inni lijá sér. „Og Jregar })\’í er lokið, megið þér til með að koma yfir um og syngja og ganga í kring og hjálpa til, að það geti orðið reglulega mikið yndæl jól hjá okkur," Iauk hún rnáli sínu. Síðan fór konan. j Gleðileg jól! i FARSÆLT NYTT AR! j ! VERzLUNIN B. H. BJARNASON +—--------------------------+ i i ! Gleðileg jól! j I FARSÆLT NÝTT ÁR! í i I HELGI MAGNUSSON & CO. ; 4.-------------------------------------------..---------------------------.4* Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! VERZLUNIN EDINBORG HEILDVERZL. ASGEIR SIGURÐSSON VEIÐAFÆRAGERÐ ÍSLANDS N Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! LANDSSMIÐJAN BANKABLAÐIÐ 2 T

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.