Bankablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 38

Bankablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 38
 ^M/x. Gleðileg jól! i FARSÆLT NYTT AR! SLIPPFELAGIÐ 1 í í [ | 4 ■+ Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! VERZLUNIN BJORN KRISTJANSSON +■ Gleðileg jól! FARSÆLT NYTT ÁR! EIMSKIPAFELAG ISLANDS A\/y, I Gleðileg jól! I í FARSÆLT NYTT AR! RAFTÆKJAVERZLUN JÚLÍUSAR björnssonar Ég fór að rjála við böggulinn, skoða hið gullfallega bréf, sem utan um hann var. Það voru málaðar á það slaufur og böncl og bjöllur og hljóðapípur og rjóðir karlar, sem streyttust við að draga yndisleg matvæli á snotrum sleðum. — Þetta var jólagjöf til min þó ótrúlegt væri. Svo gáði ég innan í bréfið. Innan í bréfinu var rautt hálsbindi og postulínsöskubakki frá Japan. Nafn var ekkert sjáanlegt. — Eins og eldingu sló því niður í luiga minn, að þessi jólagjöf væri kontin norðan yfir fjöll. Bylgja af hamingju fór í gegnum mig, og augnablikið nam staðar. Það kyssti mig á brjóstið og andaði ferskri gleði inn í hjartað, sem átti þar lieima. Ó, Svala, því datt mér þetta ekki strax í hug? — Ég þakka þér fyrir, elskulega barn með nítján ár að baki. — Ég lofa Jaér Jjví, að hafa gát á augna- blikununt mínum. — Gamlárshátíðin og nýárshátíðin, Jjær liðu líka, eins og jólin sjálf. Eftir var Jjrettánd- inn, veigalítil hátíð að kvöldlagi, síðan mátti eiga von á Jjorra. — Ég var sízt orð- inn vonlaus um, að Svala kæmi aftur, — var viss um, að Svala kæmi aftur einhvern daginn. Ég ætlaði að brúka bindið hennar frá morgni til kvölds, Jtegar hún væri kom- in, Jjá sæi hún, hve vænt mér Jjætti um gjöf hennar. „Þetta getur allt verið eðlilegt," sagði ég stundum við sjálfan mig meðan viðburða- lausir klukkutímarnir liðu hjá. „Bíllinn, sem flytur hana, hefur bilað lítið eitt, svo luin nær ekki ferjubátnum á firðinum í tæka tíð. Þetta tefur liana kannske um heil- an dag.“ Og ég taldi af nákvæmni slög klukkunnar, sem sló einhvers staðar í fjar- lægð. Þau voru fjögur. — Svo hún var Jjá ekki nema fjögttr, klukkan, mikið ók vagn tímans hægt um veginn. — Seinna um kvöldið fékk ég heimsókn, já Jjað var drepið á dyr hjá mér. í svipinn 28 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.