Alþýðublaðið - 01.10.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 01.10.1923, Qupperneq 1
1923 Mánudagioa 1. október. 225. töiublað. Almennur Atbýðufiokksfunður verður í kvöld, mánudag 1. okt., kl. 8 e. h. í Bárubúð. Máishafjendur: Jón Baldvinssou, Héðinn Valdimarsson og Ólafur Friðriksson. — Frambjóðendum í Reykjavík og Eggert Ciaessen er boðið á fundinn. . - : : Framlijú’éanfii Al{t|5uflokksins í Testmannaejjum. Mönnum kann að finnast borið í bakkaíullan lækinn að skriía um Ólaf Friðriksspn, þvt að um engan núltfandl íslending hefir verið meira skrifað og tsl- að síðustu árin. En þeir, sam nýlega hafa um hann skrifað, eru andstæðingar hans, og mynd sú. sem þeir hafa af honum málað, er harla óiik manninum eins og hann er. Ólafur Friðriksson kom hing- . að fyrir 8 árum siðap, 29,ára gamall þá. Hafði hann dvalið aokkur ár í Danmörku, orðlð hugfanginn af jafnaðarstefnunni og unnið fyrir hana þar. Þá var Ó'atur óþektur öílum almenningi, ðn haíði undirbúið sig undir pólitiskt starf sitt hér á landi og var þá þegár orðinn óvenju- vel mentaður maður, ekki sízt í öllum íéiagsmálum. Verklýðssamtök voru þá œjög . í bernsku hér á íslandi, nema hafist hafði verið nokkuð handa hér í Reykjavík með verka- mannaiélaginu Ðagsbrún, en eng- inn fastur pólitiskur fiokkur var tii sem fylgdi jafaaðarstefnunni. ÓFfur biés þegár lífi inn í þann félagsskap, sem fyrir var qg gerðist aðaiforgöngumaður að stofnuu Aiþýðuflokksins, sem er nú einn hinna þriggja höfuð- flokka í stjórnmálum hér og hefir inuan s'tnna vébandi albýðuaa við sjávarsíðuua og ítök nokkur sums staðar í sveitum. Hefir þessi fiokkur síðan vaxið svo ört og skipulag hans styrkst svo mjög, að hann má óefað teljast eini varanlegi stjórnmálaflokkurinn hér á laodi. Saga Alþýðuflokks- ins þessi árin er að mörgu leyti saga Ólafs Friðrikssonar, enda hefir hann ætíð setið f miðsjórn flokksins og um langan tíma verið ritstjóri flokksblaðanna. Hefir hann unnið mikið verk i þágu jafnáðarsteínunnar og út- breytt hana í ræðu og riti víðs- vegar um landið. Barátta Al- þýðuflokksins fýrir rétti hinna starfandi stétta gagnvart stór- efnamönnunum hefir verið bar- átta Óiafs, og hefir hann með viijakraíti sínum og áhuga átt mikinn þátt í að lyfta hinum vinnandi stéttum til meira sjálf- stæðis, sjáUtrausts og velmegunar. Ólafur Friðriksson er tæpur meðalmaður á bæð, grannvaxinn, fölleitur, skarpleitur, svartskeggj- áður, alskeggjaður, andlitsfaliið regluiegt, gráeygur, hvasseygur og hvatar í hreyfingum. Er sýni- legur foringi, hvar sem hann kemur fram. Málrótnurinn er mikill og tilbreytingaríkur, og svo afburðamælskur og rökfimur er hann, að enginn mun standa honum á sporði hérlendis. Ól- afur er tilfinnlngamaður og aí sndstæðingum k líaður öfgamað- ur, en flestir munu þó hafa téklð eftir þvi, hve sérstaklega rósaœ- ur hann er, þegar mikið liggur við, og aldrei iætur hann smá- deilur innán flokksins tefjr sam- vinnu við aðra Alþýðuflokksmenn né sókn á andstæðiugana. Hann er, sem margan mun ekki gruna, mjög hygginn stjórnmáiámáður og er' sérstaklega iaginn á að koma þeim málum í tramkvæmd, sem hann óskar, ekki að eins með áhlaupum, heldur engu síð- ur með samningum. Að orði er höfð viljafesta Ólafs, og er éng- um hægt að snúa honum frá því máli, sem hann álítur rétt. Víð- sýni hans og langsýni viður- kenna mótstöðumennirnir. Ahrif Ólafs Friðrikssonar éru ekki að eios mikil innan Alþýðu- flokksins, he’dur gætir þeirra alls st&ðar í opinberum málum, og mun vitanlegá íýlgi hans reynast ólíkt betra t'l framkvæmda á nauðsynjamálum heldur en fylgi þingmanns, sem er miðiungs- maður í stjórnmálum, jafnvel þó að hann tilheyri hinum ráðandi stéttum. Fyrir Vestmannaeyinga er Ólafur Friðriksson ákjósaniegastí þingmaðurinn, sem völ er á. Hann hefir verið og er aðallega tálsmaður þeirra stétte, sem þar eru fjölmennastár, sjómann^, verkamanna og annarar alþýðu, og hann mundi með áhrhum sínum geta unnið meira íyiir al- þýðuná i því kjördæmi á 4 næstu þingsetuárum heldur en aðrir þiogmenn þeirra hafa gert frá byrjun. Má og telja það víst, að alþýðan í Vestmannaeyjum sé svo pólitiskt þroskuð, að gera Eyjar að einu af höfuðvígjum jaínaðarstefnunnar með því að kjósa Ólaf Friðriksson á þing. Santbandsstjórnarmaður, Framleiðslutaekin eiga aft rera þjóftareign. í ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.