Bankablaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 3

Bankablaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 3
3 Nýr starf smaður Guðrún Ástdís Olafsdóttir hóf störf hjá SÍB hinn 15. maí í vor sem fulltrúi í hálfu starfi á skrifstofu sambandsins. Guðrún hefur starfað í banka í samtals 12 ár, þar af fjögur ár í Útvegsbankanum og átta ár í Landsbankanum. Guðrún Ástdís var trúnaðarmaður FSLÍ og SÍB í Vegamótaútibúi Landsbankans í Qögur ár og sótti ýmiss konar námskeið og ráð- stefnur fyrir trúnaðarmenn á vegum SÍB, svo og trúnaðarmanna- námskeið Norræna bankamannasambandsins í Kungalv í Svíþjóð sumarið 1980. SIB býður Guðrúnu Ástdísi velkomna til starfa. Banka ■ ■ 4É ■ w blaðið Samband íslenskra bankamanna stofnað 30. janúar 1935 47. árg. 1. tbl. september 1981 Aðildarfélög eru 16 Félagsmenn í ársbyrjun 1981: Útgefandi: Samband ísl. bankam. 2.337 Ábyrgðarmaður: Sveinn Sveinsson Skrifstofa Laugavegi 103 — 105, Rvík Ritstjóri: Vilhelm G. Krisdnsson Opið kl. 8:30- 17:00 Ritstjórn og afgreiðsla: Skrifstofa Nafnnúmer: 7472-7409 SÍB, Laugavegi 103- 105, Reykjavík Formaður Sveinn Sveinsson Pósthólf: 5506 1. varaformaður Hinrik (ireipsson Sími: 26252 2. varaformaður Jens Sörensen Ljósmyndir: Guðmundur Ingólfs- Ritari: Margrét Brynjólfsdóttir son o. 11. Gjaldkeri: Helgi Hólm Bankablaðið er prentað í 2800 ein- Meðstjórnendur: Anna María Braga- tökum og sent öllum félagsmönn- dóttirog Kjartan Nielsen. umSÍB. Starfsmenn: Setning, preniun og bókband: Framkv.stj. Vilhelm G. Kristinsson Prentsmiðjan Hólar hf. Fulltrúar Björg Árnadóttirog Guðrún Ástdís Ólafsdóttir. Efnisyfirlit 4 Hvað segjaþau um samninga- málin 7 32. þing SÍB 8 Ályktanir þingsins 13 Skýrsla fráfarandi stjórnar SÍB 18 Reikningar SÍB 21 Kröfugerð SÍB 1981 23 Úrskurður Kjaranefndar 24 Kortsnoj teflir við bankamenn 26 Þing finnska og sænska banka- mannasambandsins 28 Gerðardómsmálið SÍB gegn samninganefnd bankanna ForsiOumyndin er frá 32. þingi SÍB, en hluti blaösins er helgaður þinginu og ályktunum þess.

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.