Bankablaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 21

Bankablaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 21
21 KROFUGERÐ 1981 Megininntak kröfugerðar SÍB er, að banka- menn endurheimti meðaltalskaupmdtt dr- anna 1978 og 1979. Til þess þurfa launin að hækka um 14.5 prósent að meðaltali. Nýr kjarasamningur Sambands íslenskra bankamanna og sanminga- nefndar bankanna, fyrir hönd bankanna, verði gerður með efurgreind- um breytingum frá kjarasamningi aðila frá 15. desember 1980. Á fundi stjórnar SÍB og for- manna starfsmannafélaga inn- an sambandsins hinn 14. maí í vor var samþykkt að segja upp kjarasamningunum frá 15.12. 1980. Á þeim fundi var einnig samþykkt kröfugerð, sem kjaranefnd SíB hafði unnið að. Kröfugerðin var lögð fram jafnhliða uppsögn kjarasamn- inga hinn 26. maí. I. 1.1. 1.1.2. Um kaup. Mánaðarlaun. Mánaðarlaun starfsmanns, sem gegnir fullu starfi, skulu vera sem hér segir í neðangreindum launa- ílokkum frá og með 1. sept. 1981, að viðbættri vísitölubreytingu 1. sept. 1981, skv. nánari ákvæðum samnings þessa. 1. þrep . 1.9. Nýgrein. Þeir starfsmenn, sem lok- ið hafa prófum frá háskóla, fram- haldsnámi í Bankamannaskólan- um, eða öðrum hliðstæðum skól- um, skulu fá meðal námstíma við- komandi námsgreinar metinn þannig við álagsgreiðslur, að eitt ár í námi jafngildi einu starfsári, enda nýtist sú menntun í starfi. 2. prep 3. prep 1. fl. 4.460.83 4.614.19 4.789.27 " ■ ■ 7f " 2. 11. 5.246.35 5.301.82 5.401.02 3. fl. 5.567.12 5.738.06 5.860.14 ist sem 1.25% af launaþrepi við- 4. 11. 5.939.81 6.077.51 6.215.40 komandi starfsmanns. 5. 11. 6.399.53 6.583.58 6.813.53 1.4.3. Eins og grein 1.4.2. í samningi frá 6. 11. 7.048.40 7.152.78 7.361.63 15.12.1980, nema í stað 1.375% 7. 11. 7.538.60 7.824.68 8.100.85 komi 1.75%. 8. 11. 8.288.00 8.507.19 8.752.55 9. 11. 9.024.20 9.379.85 9.765.82 1.5. AlagsgreiOslur. Vaktaálag. 10. 11. 10.063.27 10.416.28 10.817.25 1.5.1. Vaktaálag skal vera 45% á tímabil- 11. fl. 11.240.04 11.687.39 12.017.80 inu kl. 17:00 til 24:00,60% á u'ma- 12. 11. 12.364.04 12.856.13 13.219.58 bilinu kl. 24:00 til 09:00 og 90% á Skýring: Gert er ráð fyrir að allir starfsmenn færist niður um einn flokk (3 þrep) frá þeim flokki, sem þeir voru í fyrir gildistöku þessarar launatöflu. 1.1.3. 1.1.7. 1.1.8. SÍB áskilur sér rétt til að leggja 1.3. fram í samningaviðræðum kröfur 1.3.1. um prósentuhækkanir á grunn- laun á samningstímabilinu. Starfsmaður skal hækka um minnst eitt launaþrep við hver áramót, þar til launaflokki 7.3. er náð. í öllum launaflokkum þar 1.4. fyrir ofan hækki starfsmaður um 1.4.1. minnst eitt þrep þar til efsta þrepi viðkomandi starfsheitis er náð. Starfsntaður skal fá 5% álagálaun eftir 8 ára starf. Alag þetta hækkar um 1% fyrir hver 2 ár sem unnin eru þar til 30 ára starfsaldri er 1.4.2. náð. Starfsaldur til álags skal meta á sania hátt og starfsaldur til launa, sbr. gr. 1.1.5. og 1.1.9. Verölagsbœtur. og 1.3.2. SÍB áskilur sér rétt til að leggja frarn í samningaviðræðum kröfur um verðlagsbætur á samn- ingstímabilinu. Yfinnnnukaup. Yfirvinna er greidd með tíma- kaupi. Tímakaup fyrir yfirvinnu á tímabilinu 8:00til 19:00 frá mánu- degi til föstudags greiðist sem 1% af launaþrepi viðkomandi starfs- manns. Yfirvinna, sem unnin er frá kl. 19:00 til kl. 08:00 frá mánudegi til föstudags og öll yfirvinna á laug- ardögum og sunnudögum greið- s tó rhátíðardögu m. Vaktaálag greiðist af launaflokki viðkomandi starfsmanns, þó ekki lægra en skv. lfl. 8.3. Þetta ákvæði á þó ekki við um kvöld- og næturverði né um starfsfólk, sem vinnu á tímabilinu kl. 12:30 til 19:15, sbr. gr. 2.2.3. 1.6. Röðun starfsheita í launajlokka. 1. Sendimenn. (Yngri en 16ára ■...% laun). 2. Sendimenn og aðstoðarfólk. 3. Starfsmenn við almenn bankastörf. 4. Bankaritarar Gjaldketar Gagnaritarar Verðir 5. Bankaritarar Gjaldkerar Gagnaritarar

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.