Bankablaðið - 20.12.1981, Blaðsíða 3

Bankablaðið - 20.12.1981, Blaðsíða 3
3 Frá stjórn SIB SÍB, um þau lífeyrisréttindi sem banka- menn njóta í dag. Meirihluti nefndarinnar hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ráðlegt á þessu stigi málsins að stofna sérstakan líf- eyrissjóð bankamanna. Aftur á móti legg- ur nefndin til, að skýrt verði tekið fram í næstu samningum SIB og bankanna, hver séu þau réttindi sem bankarnir hafa fram að þessu samþykkt með bókunum í fyrr- verandi kjarasamningum. Ekki hefurver- ið efnt til almennrar umræðu um málið af hálfu nefndarinnar. I framhaldi af því gerir nefndin eftirfar- andi tillögu um nýja grein í komandi kjarasamningum: 7. Um lífeyrisréttindi 7.7.1. Starfsmaður sem ekki greiðir í líf- eyrissjóði ríkisbankanna, skal fá greiddan þann mismun sem er á þeim bótum, er hann fær frá sínum lífeyrissjóði og þeim bótum sem hann ætti rétt á, ef hann fengi greitt frá Eftirlaunasjóði starfsmanna Landsbankans og Seðlabankans. Þessi greiðsluuppbót miðast við þann tíma, sem starfsmaðurinn hefur unnið hjá banka, sparisjóði eða öðrum þeim stofnunum, sem eru aðilar að kjarasamningi þess- um. Nefndin hefur ekki tekið afstöðu til svo- nefndrar 95 ára lífeyrisreglu. Forsíðumyndin er af Tjarnargötu 14, sem SÍB hefur nýlega fest kaup á og mun flytja starfsemi sína í hinn 1. mars næstkomandi. Nánar segir frá húsakaupunum á bls. 23 í blað- inu, og þar getur einnig að líta grunnteikningar af 2. hæð hússins og rishæð. Banka blaóió 47. árg. 3. tbl. desember 1981 L'tgefandi: Samband ísl. bankam. Ábyrgðarmaður: Sveinn Sveinsson Ritstjóri: X'ilhelm ('». Kristinsson Ritstjórn og aigreiðsla: Skrifstofa SÍB. Laugavegi 103— 105, Reykjavík P<>sth<»11: 5500 Sími: 20252 l.jósmvndir: Uuðmundur Ingólfs- son <>. íl. Bankablaðið er prentað í 2800 ein- tökum og sent öllum félagsmönn- um SÍB. Setning, prentun og bókband: Prentsmiðjan Hólar hl. Samband íslenskra bankamanna stofnað 30. janúar 1935 Aðildarfélög eru 10 Félagsmenn í ársbyrjun 1981: 2.337 Skrifstofa l.auga\egi 103— 105, Rvík Opið kl. 9:00- 17:00 N'afnnúmer: 7472-7409 Formaður Sveinn Sveinsson 1. varaformaður HinrikGreipsson 2. varaformaður JensSörensen Ritari: Margrét Brynjólfsdóttir Gjaldkeri: Helgi Hólm Meðstjórnendur: Anna María Braga- dóttirog Kjartan N'ielsen. Starfsmenn: Framkv.stj. X’ilhelm G. Kristinsson Fulltrúar Björg Arnadóttir og Guðrún Ástdís Olafsdóttir. 4 Skammtímasamningar 6 Samskipti SÍB og bankanna 8 Islenskur bankamaður í Tanzaníu 10 Kona kjörin til forystu í FSLI 12 Könnun SIB meðal félagsmanna 13 Þing Danska sparisjóðasambandsins 14 Hugleiðingar úr Noregsför 14 Fjölbreytt starf hjá Starfsmannafélagi Samvinnubankans 15 Konur í miklum meirihluta hjá Starfs- mannafélagi Seðlabankans 15 Frá starfsmannafélagi Alþýðubankans 16 Viðtal við framkvæmdastjóra NBU, Jan-Erik Lidström 17 Félagsmál bankamanna í Danmörku og Svíþjóð 19 Frá þingi norskra bankamanna 20 Námskeið um tækni og meðákvörðun í Danmörku 22 Starf og fræðsia trúnaðarmanna í Dan- mörku og Noregi 23 SIB kaupir Tjarnargötu 14 23 í gamni

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.