Jazzblaðið - 01.04.1948, Síða 7

Jazzblaðið - 01.04.1948, Síða 7
Vinsœlir söngvarar Dick Haymes Dick Haymes, sem er sonur amerískra foréldra, fæddist í Argentínu, ólst upp í Evrópu og varð frægur sem söngvari í U.S.A. Hann var fimmtán ára þegar hann söng * fyrsta sinn fyrir kaupi, og var hann þá ekkert sérlega áfjáður í að syngja, því aðal áhugamál hans var að gerast kvikmynda- leikari. Hann fór þess vegna til Hollywood árið 1933, en komst hvergi að og var því ekki um annað að ræða en að halda áfram að syngja. Það gekk nú samt ekki of vel 1 fyrstunni, en þegar hann loksins komst að við hljómsveit Harry James árið 1939, fór framtíðin að blasa við. Hann var við- urkenndur sem afbragðs söngvari og þegar Prank Sinatra hætti hjá Tommy Dorsey fór Dick þangað. Þegar hann fór þaðan gerðist hann sjálfstæður söngvari og fór brátt að leika í kvikmyndum og eru þær orðnar æði margar kvikmyndirnar, sem Dick hefur leikið í og má með sannisegjaað æskudraumur hans hafi orðið að veruleika. The coffee song. Way down among Brazilians coffee beans grow by the billions, so they ve got to find those extra cups to fill. They’ ve got an awful lot of coffee in Brazil. You can’t get cherry soda a’ cause they’ ve got to sell theyr quota and the way things are I guess they never will. They’ ve got a zillion tons of coffee in Brazil. No tea! or tomato 'juice. You ’ill see, no potato juice cause the planters down in Santa all say No! No! No! A politicians daughter was acused of drinking water and was fined a great big fifty dollar bill. The ’ve got an awful lot of coffe in Brazil. Cuban Pete. You ’ve been to the dancing shows. You ’ve seen how the rumba goes. What rhythm! Fascinating rhythm. Havana brings news to you. They ’ve just introduced a new sensation, a dancing creation. They call him Cuban Pete. He’s the king of the rumba beat. When he plays the maracas he goes chick chicky boom, chick chicky boom. Yes sir! He’s Cuban Pete. He’s the craze of his native street. When he plays the maracas he goes chick chicky boom, chick chicky boom. The senioritas they sing and how they swing with this rumbero He’s very nice; So full of spice. And to the metre they bring a happy ring, never a caro! Singing a song all the day long. Hey! Hey! For Cuban Pete. He’s the king of the rumba beat When he plays the maracas he goes chick chicky boom, chick chicky boom.

x

Jazzblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.