Jazzblaðið - 01.10.1948, Síða 15

Jazzblaðið - 01.10.1948, Síða 15
inni. Það er ekki þar með sagt, að þessar hljómsveitir og hljómsveitarstjórar hafi sérlega snjallar hugmyndir, en þær eru öðruvísi og hafa fengið viðurkenningu. Það or nú allt sem ég er að reyna að segja. Margir segja að Kalifornía sé væmin. Þeir benda á „Honeydrippers“ (Joe Ligg- ins) sem dæmi. Ég skal ekki fullyrða, hvort „Honeydrippers“ eru væmnir eða eklci. Ég æt!a mér ekki að ski'ifa um það hér. Hitt get ég sagt, að þetta byrjaði í Los Angeles, og síðan fóru þeir til New York, þar sem fólkið hélst ekki á stólunum af spenningi. L'tið á nöfn sumra þeirra, sem komið hafa frá Vesturströndinni og hlotið frægð. Illin- ois Jacquet, Buck Clayton, Herschel Evans, Don Byas, Margaret Whiting, Jo Stafford, Les Hite. Lítið líka á framsækið grammófónplötu- félag, sem heitir Capitol. Mér ferst ekki af hlutleysisástæðum að tala mikið um það, en hinir geysilegu vinsældir, sem Capitol- |)löturnar hafa fengið tala mínu máli. Plötukarlai'nir hafa unnið gífui'legt verk í þáguna fyrir jazz og swing' á Vestur- ströndinni og eiga mikið hrós skilið fyrir sitt starf. Við þekkjum nöfnin Gene Nor- man, A1 Jarvis, Peter Potter, Bill Anson, Carl Bailey, og ég nenni ekki að nefna þá alla. En nú er ég að tala um Kaliforníu, þá Kaliforníu, þar sem ég sá liina miklu dans- hl jómsveit Lionel Hampton leiftra við him- inn. Það er ekki satt, sem sagt er, að stræt- in séu lögð gulli eða að kvikmyndastjörn- um sé staflað á götuhornum eins og í eldi- viðarhlaða. En liafi ég sagt eitthvað um Kaliforníujazzinn, þá er það satt. lting cole Ég kalla það „Guy Lombardo talar við Dizzy Gillespie". Nokkrar fyrirtaks jazzplötur. Don Redman’s Orcliestra. Chant of the weed, Two-time man (1&32). Earl Hines' Orcliestra. Rosetta, Deep for- est, (1932). Tlie Rhytlnnakers. Mean old bed bug blues, Yellow dog blues (1932). Joe Venuti’s Orchestra. Sweet Lorraine, Doin’ the uptown lowdown (1933). Red Norvo and His Swing Septet. 1 surr- ender dear, Old-fashioned love (1934). Glen Gray and tlie Casa Loma Orchestra. Chinatown, When will I know? (1934). Iienny Goodman’s Orchestra: Sometimes I’m happy, King Porter stomp (1935). Tlie Dorsey Brotliers’ Orchestra. Weary blues, Solitude (1935). Andy Kirks’ Orchestra. Lotta sax appeal, Bearcat shuffle (1936). Chick IPeóó’.s' Orchestra. Go Harlem, Devot- ing' my time to you (1936). Gene Krupa’s Chicagoans. Blues of Isi'ael, Thiæe little words (1936). Jimmie Lunceford’s Orchestra. Annie Laur- ie, Frisco fog (1937). Boh Crosby’s Dixieland Band. jj^igar foot strut, At the jazz band ball *937). Myndin á bls. 9 er af Benny Goodman. ^azdLtá 15

x

Jazzblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.