Jazzblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 7

Jazzblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 7
Bragi Hlíðberg er fyrir löngu orðin lands. Eftirieiðis verður Harmonikusíðan í hverju hefti og verður fyrirkomulag liennar þannig, að hinn góðkunni har- monikuleikari, Bragi Hlíðberg, mun sjá um hana. Ætlast er til að harmoniku- leikarar og aðrir, sem þess óska, sendi síðunni spurningar um harmonikuleik, hljóðfærið sjálft og annað, er ætla má að heyri undir þessa síðu. — Spurningum þessum mun Bragi svo svara. Þar sem ætla má, að hinir mörgu harmoniku leikarar muni nota tækifærið og senda Braga línu, þá er mælst til þess, að menn dragi ekki að senda bréf sín, og eigi svörin að birt- ast í næsta blaði á eftir verða bréfin að vera komin til blaðsins ekki seinna en tíu dögum frá útkomu síðasta heftis. — Utanáskrift bréfanna skal vera Ja/.7.blaðið — Harmonikusíðan — Ránargötu 34, Rvk. kunnur harmonikuleikari, og það svo, að manni dettur hann ætið í hug, þegar minnst er á harmonikuna, og þá allra helzt, þegar vel heyrist leikið á hljóð- færið. Bragi var ellfu ára gamall, þegar hann fyrst eignaðist harmoniku, og fór hann skömmu síðar í tíma til hins kunna kennara, Sigurðar Briem. Hann eignaðist fyrst litla harmoniku með norsku takkaborði, en ári síðar var keypt fyr- ir hann stærri harmon- ika í Danmörku, en sá, sem keypti hljóðfærið var ekki vel með á nót- unum, því að í stað norsks, keypti hann harmoniku með sænsku borði. Bragi þurfti að hefja námið að nýju, því að borðin eru all- frábrugðin. — Einhver hefði gefizt upp í Braga sporum, þegar svona var komið, en því var ekki að heilsa hér. Hann hélt áfram, og ekki leið á löngu, áður Framh. á bls. 19. IzMaSiS 7

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.