Jazzblaðið - 01.02.1951, Page 16

Jazzblaðið - 01.02.1951, Page 16
mjög gaman að hlusta á hann. Og mér þykir t. d. skemmtileg verk þeirra Hindemith og Debussy“. „Heldur þú að Dixieland jazz nái aft- ur almennum vinsældum í Bandaríkjun- um?“ t „Nei. — Þú getur kallað það Dixie, Bop, Progressiv, Cool og fleira og fleira. Ég held, að það hafi aHt rétt á sér og muni halda áfram að þroskast. Öll teg- und tónlistar getur gert það“. „Hvað finnst þér um Duke Elling- ton?“ „Hann er hinn eini og rétti snilling- ur jazzins". Og síðan gekk hann í burtu, bar saxó- fóninn að vörunum, lygndi augunum aðeins um leið og hann settist og byrj- aði á enn einni sóló. Benny Aaslund. f Jón Steingrímsson MeíS hinu sviplega flugslysi fyrir nokkru var stórt skar.% höggvið í okkar fámennu fylkingu. Me'Öal þeirra, er fórust var átján ára gamall piltur, Jón Steingríms- son í hljómsveit Haraldar Guð- mundssonar f Vestmannaey jum, sem þegar var orÖinn nokkuíS þekktur í hópi hljótSfæraleikara og meÖal jazzunnenda, fyrir gótSan píanóleik. Sá, er þetta ritar, tók fljótt eft- ir, eins og aÖrir, er ólust upp með og umgengust Jón, a$ hugur hans hneigÖist fljótt atS tónlist. Mjög ungur var hann farinn aÖ leika á orgel, sem hann síc5ar lagtSi enn meiri rækt viÖ, meÖ því a?S fara til Reykjavíkur, þar sem hann fékk gó'Öa tilsögn. Á jazzhl jómleikum þeim, sem haldnir voru hér nokkru fyrir jól, tóku margir eftir hinum góÖa leik Jóns í hljómsveit Haraldar, og var engum blöÖum um þaÖ aÖ fletta, aÖ hér var efni á ferÖinni. Hann hafÖi aÖeins leikiÖ í ár meÖ Har- aldi, en sýndi mikinn áhuga og virtist hann eiga glæsta framtíÖ fyrir sér. MeÖ þessum fáum línum vill undirritaÖur taka sér þaÖ leyfi, fyrir hönd hljóÖfæraleikara og jazzunnenda um land allt, aÖ votta foreldrum Jóns og ættingj- um hjartanlegustu samúÖ. G. P. 16 JaxzlUií

x

Jazzblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.