Jazzblaðið - 01.06.1952, Blaðsíða 17

Jazzblaðið - 01.06.1952, Blaðsíða 17
felldum breytingum, ásláttur rhythma- hljóðfæranna er allt annar en áður. — Hefur nú þessi breyting rhythmans nokkur áhrif á ein- leilcara hljómsveitar- innar? — Ég er hræddur um það. Hann ýtir ótrúlega undir þá, þeir „fyllast inspira- tion“, ef þannig má orða það og leika helmingi betur. — Enda hálf hjákátlegt að hugsa sér mann vera að leika Be- bop-sóló, en trommu- leikarinn hamrandi hið eldgamla tveggja-áherzlu-,,beat“ í taktinum. — Heldurðu að nýi jazzinn muni deyja út eins og margir spá? — Áreiðanlega ekki, nema þá á þann hátt, að eitthvað annað myndist út frá honum. Nýi jazzinn hefur þegar haft mikil áhrif í dansmúsik víðast hvar, og bara það hefur sitt að segja. — Heldurðu, að hann muni lifa hér? — Það held ég, en hvort að aðdáend- um hans fjölgar að mun, veit ég varla. Hljóðfæraleikurunum, sem reyna við hann, smáfjölgar, og býzt ég við, að þeir jazzleikarar, sem eiga eftir að koma fram muni allir leika nútíma-jazz. — Annars veitti ekki af að aðskilja dans- músikina betur frá jazzinum. Meðan fólk þekkir ekki hvað frá öðru, þá er ekki við þ.ví að búast að sannir áhuga- menn verðí til. í Englandi er þetta mjög vel aðskilið. — Já, hvað segirðu mér um enskan jazz ? Myml liessi er a£ hljöiiuiveit ]»eirri, seui Stefíin I'orleffsNon var ine® I Tjarnarcafé fyrir twinim liremur Aruiii. — Stefíin, sem er lennst til vinstri A iiiyiidiiini, NtjðrnaíU hljöniHveit lieirri, er lék seiiiiii liluta sír>jistlir>ins vetrar aí$ Hrtttli og var tromniiileikariiin á ]>ess- ari 111 yiid, C>iiöiiiiin(lur SteinK'rínisson metS hoiiiun ]>ar. — AtSrir á myn(1 inni eriií IlelK'i Gunnarsson tromiietleikari (íuestur Stefáni). Uin IIcIkji er rætt f grreininnl „SltthvatS nm innlent jiiKzlíf** á ÖKruni statS f hlattinu. —— Vit) hlitf Helga cr Ey]>f>r l>orláksson guitarleikari, en vitftal vitf hann hirtist f ]>essu hefti. Píanóleikarinn á niymlinni er Ciiiöjón Páisson, sem nú lcikur f hljómsveit llraK'a lllföherK'. — Það er bannað að dansa „jitter- bug“ í danshúsum í Englandi, en þar er heldur ekki leikinn jazz, aðeins dans- lög. í klúbbunum er aðeins leikin jazz, svokölluðum jazzklúbbum, og þar er „jitterbug" iðkað. Þar leika allir mestu jazzleikarar landsins. Þó að þeir séu fastráðnir í einni eða annarri dans- hljómsveitinni, þá leika þeir alltaf eitt kvöld vikunnar í klúbbunum. Sumir hafa aldrei unnið í hljómsveitum, en koma aðeins fram í þessum, „jam“-hljómsveit- um mætti kannske kalla þær, á klúbb- unum. Hafa sumir aýlað sér mikilla vinsælda og álits þar, svo sem tenórist- inn Ronnie Scott, sem fyrir nokkru var kosinn fremsti tenórleikari Englands. — Er hann tvímælalaust einn allra fremsti jazzleikari þar. — Hvað segirðu af jazzleikurunum, leika þeir yfirleitt vel? — Já, allir þeir, sem eitthvað kveður að. 'Hinir, sem styttra eru komnir sitja auðvitað heima og æfa sig. Þeir vita 17

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.