Musica - 01.10.1948, Síða 26

Musica - 01.10.1948, Síða 26
• • Oskubuskurnar Það er nú reyndar óþarfi að kynna Oskubuskurnar fyrir almenningi íhér heima, því nær hver einasti mað- ur kannast við þær, hefur annaðhvort hlustað á þær á skemmtunum eða í útvarpi. Það sem hefur gert stúlkurnar sérstaklega vinsælar er, hve alhliða þær eru. Þær syngja íslenzk þjóðlög, cowboy-lög og jazz- lög öll af jafnmikilli vandvirkni. Oskubuskurnar eru fimm, þær Sigrún Jónsdóttir, Sólveig Jóhannsdóttir, Margrét Hjartar, Inga Einars- dóttir og Svava Vilbergsdóttir. Auk iþess sem þær hafa sungið í útvarpið, revíunni „Vertu bara kátur“ og „Bláu stjörnunni" hafa þær sungið á hundruðum skemmtana og auk þess haldið tvær sjálfstæðar skemmt- anir, á Reyðarfirði og Seyðisfirði og þar hafa þær ekki aðeins sungið heldur og dansað, sem sagt útbúið „show“ eftir beztu erlendum fyrirmyndum. Þorsteinn O. Stephensen „uppgötvaði" Öskubusk- urnar og fékk þær til að syngja í barnatímum sínum og þær sungu sig strax inn í hjarta allra, sem unna fallegum söngvum. Sigrún Jónsdóttir útsetur og æfir kvintettinn og er auk þess mjög eftirsótt danslagasöngkona. „Ég hef enga uppálhaldssöngkonu eða söngvara, því að ég hlusta aldrei á plötur og ég hef enga fyrirmynd, sem ég reyni að stæla, því að eftirmyndin verður alltaf lélegri en fyrirmyndin", sagði Sigrún, er við spurð- um hana um auppáhaldssöngkonu eða söngvara. Ef allir myndu taka sér þessi orð í munn, væri áreiðanlega minna um lélega tónlist í heiminum. Við vonum að stúlkurnar haldi áfram að gleðja okkur með söng sínum, en fari ekki að ráði sínu, eins og flestir þeirra, er hafa náð vinsæld í skemmtana- lifinu, en hætta svo allt í einu vegna anna eða annara orsaka. Bækur - Plötur Við höfum fengið senda nýjustu bóklista enskra hókaútgefenda ylfir tónlistabækur og fylgir hér e'ftir listi yfir þær he'lstu þeirra 'ásamt nokkrum skýringum. „The Mirror öf Music, 1844—1944, by Percy A. Scholes 2. bindi. (Novello & Company Ltd. and Ox- ford University Press 52/6net). — Okkur langar til að bæta við söngvara eða söng- konu, en ég veit ekkert ákveðið. Við kveðjum Hilmar og óskum þeim fjórmenn- ingum alls hins bezta, en hvenær heyrum við í þeim í útvarpinu? Síðustu jréttir: Olafur G. Þórhallsson er hættur leik sínum með hawaiikvartettinum. Afar heppileg bók fyrir lesendur sem óska skýringa á ýmsum óvenjulegum tón'listafyrirbrigðum, og er auðsj'áanlega samin a'f nákvæmni og vandvirkni. Bók- inni fylgir fjöildi mynda. On Music and Musicians, by Robert Schumann. (Dennis Dobsen Ltd. 15/net.). Þetta er hugnæm og fræðandi bók skrifuð alf skiln- ingi og nákvæmni listamannsins og fræðarans. Kom út fyrst í New York 1946. Ysaye by Antoine Ysaye and Bertram Ratcliffe. (William Heinemann Ltd. 16/-net.). Ysaye 'var einn af mestu snillingum fiðlunnar og vakti fei'kna aðdáun þar ti'l 'hann dó árið 1931. Ysaye 'fæddist 1858 og 'á þrítugsalldri náði hann hámarki 'frægðarinnar. Þessi bók er í tveim hlutum, 'fyrri hlut- inn er helgaður lífi hans sem fiðuleikari, en seinni h'lutinn er helgaður verkum hans, en hann var af- kastamikið tónskáld. 26 MUSICA

x

Musica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Musica
https://timarit.is/publication/725

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.