Musica - 01.10.1948, Blaðsíða 27

Musica - 01.10.1948, Blaðsíða 27
Hvernig á ég a3 útsetja fyrir hljómsveitina mína? Námskeið í hljómsveitarútsetningu, 2. grein. Eftir Kristján Kristjánsson hljómsveitarstjóra. Bezt er að Mta raddirnar ganga í skrefum ('hálft eða 'heilt tón'bil), frekar en í stökkum. Forðizt stökk um stækkuð bil. Hreyifing raddanna getur verið samst'ííg (simmilar), skástíg (Oblique) og gagnstíg (Oontrary). Dcemi. Ekkert er athugavert við samstígar fimmundir, sé seinni fimmundin minnkuð. 3. Leyndar áttundir og fimmundir eru aldrei góðar. Þó verstar milli yztu radda. 4. Samstígar ferundir milli bassa og efri radda eru bannaðar, nema seinni ferundin sé hluti af ómstríð- um hljóm eða skiptinóta. e'U-4- ±3á M 3 U U f-M-T M í (11 i (- Mrf r Crfíö/isridr! T n Spmstiú,. \ Sk'oSTÍá. Sé um fleiri en tvær raddir að ræða, geta jafnvel allar þessar hreyfingar skeð samtímis. REGLUR: 1. Samsfígar einundir eða áttundir eru bannaðar. Tvöföldun eða samhljóðan allra radda er þó ekki bönnuð. 2. Samstígar, hreinar fimmundir eru bannaðar.. 5. Samstígar tvíundir, sjöundir og níundir eru bann- aðar milli tveggja radda, nema önnur sé skiptinóta og jafnvel iþá ættu byrjendur að varast það. 6. Bannað er að fara úr tvíund í einund. 7. Yfirleitt er slæmt að fara úr eða í einund í sam- stígri hreyfingu. K. K. Ghopin by Arthur Hediley. (Master Musicians seri- es, edidet by Eric Blom 7/6 net.). Þessi bók er rituð þannig að allir geta haft gaman af henni, en jafnframt leiðréttir hún mikið af þeim misskilning er hefir orðið á æfiferli Ghopins, sérstak- lega eftir að æfisaga hans var kvikmynduð, og er þessi bók því vel þegin. Plötulist. Columbia. Britten: Foúr Sea Interludes úr „Peter Grimes“. (The London Symphony orc. conducted by sir Malc- holm Sergent). Columbia DX 1441—2. Rachmanninov: Songs (Kyrrð næturinnar, Svarið, Vorflóð og Lilacs) sungið á rússnesku af Jenny Tourel. Columbia LX 1038. Britten: Þjóðsöngvar, sungið af Peter Pears, undir- leik annast Benjamin Britten. Ravel: Trio í a-moll (Trio di Trieste). H. M. V. C. 3607—9. Faure: Le Secret op. 23. Claire de Lune op. 46. Söng- kona Maggie Teyte, undirleikari Gerald Moore. H. M. V. DA. 1876. Mahler: Symphony nr. 4 í G-dúr. Philharm. Symp- hony orc. öf New York undir stjórn Bruno Walters, einsöngvari Desi Halban (Sópran). Columbia LX 949/54. Britten: The Rape öf Lucretia. Peter Pears, Joan Cross, Norman Lumsden, Dennis Dowling, Frederick Sharp, Nancy Evans, Flora Nerlsen, Margaret Ritchie með strokhljómsveit undir stjórn Reginald Goodall. H. M. V. 3699/3706. MUSICA 27

x

Musica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Musica
https://timarit.is/publication/725

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.