Musica - 01.10.1948, Blaðsíða 29

Musica - 01.10.1948, Blaðsíða 29
Hljómsveit STAN KENTONS er án efa umdeildasta jazzihljómsveit Bandaríkjanna, og hefur orðið nr. 1 í flestum kosningum, sem farið hafa fram í Banda- rískum jazzblöðum. Myndin sýnir Stan Kenton við píanóið. BILLIE HOLLIDAY er nú kominn af hæli því, er hún var sett á, er upp komst um eiturleyfjanautn henn- ar. Gagnrýnendur segja, að hún hafi aldrei sungið 'betur en nú. á leik okkar, þó að við ihöfum leikið nok'kur Be-Bop lög, eins og t. d. síðasta lag okkar „The Geek". „Kenton segir swing vera dautt, hvað hdckir þú um það?" „Swing mun aldrei deyja, því að swing er í allri tónlist". „Finnst þér s'kynsamlegt og viðeigandi, að flytja jazzinn 'frá dansgólfinu upp 'á MjómTeikasviðið?" „Auðvitað er ég með því, það er betra að leika, ef maSur hefir fulla athygli áheyrenda sinna". „Hefir þú 'hugsað þér, aS stækka tríóið og stofna e. t. v. stóra hljómsveit?" „Nei, nei, og aftur nei, 'mér 'hefir aldrei komið til hugar að stækka tríóið". „Af hverju?" „Ég reyndi eitt sinni að hafa eiginn hljómsveit í Chicago og mun aldrei reyna það aftur". „Ég hefi ávall'lt verið mjög hriitfnn af Irving Ashby, segðu mér hvaða álit þú he!fir á honum sem hljómlistar- manni?" „Mér finnst Ash'by vera dásamlegur gítarleikari, og trúið mér, innan mjög langs tíma, mun 'hann vera talinn með b'eztu gítarleikurum Bandaríkjanna". „Hver er bezta platan þín 'fram 'á þennan dag?" ,.Hún er ékki kominn ennþá, ég er imjög gagnrýn- inn máttu vita, og ég vona að 'bezta platan sé enn ógerð". „Hvaða hljómsveit er að þínu áliti sú bezta í dag?" „ÞaS er erfitt aS segja, enn ég held, aS Ellington, Kenton og Gillespie munu, hver á sínu sviSi ryðja brautrna fyrir jazz framtíSarinnar". Kristján Kristjánsson hljómsveitarstjóri er nú byrj- aður að æfa 12 manna hljómsveit, en Ihann lék eins og kunnugt er í danssal Mjólkurstöðvarinnar, sem nú hefur verið lagður niður. Ekki er kunnugt um hverjir verða í hljómsveitinni, en að Kkindum verður hún skipuð 4 sax., 2 tromb., 2 tromp. 1 clarinetti, gítar, bassa og trommu. MUSICA 29

x

Musica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Musica
https://timarit.is/publication/725

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.