Musica - 01.10.1948, Síða 29

Musica - 01.10.1948, Síða 29
Hljómsveit STAN KENTONS er án dfa umdeildasta jazzihljómsveit Bandaríkjanna, og Ihefur orðið nr. 1 BILLIE HOLLIDAY er nú kominn af Ihæli því, er í flestum kosningum, sem farið hafa fram í Banda- hún var sett á, er upp komst um eiturleyfjanautn henn- rískum jazzblöðum. Myndin sýnir Stan Kenton við ar. Gagnrýnendur segja, að hún hafi aldrei sungið píanóið. 'betur en nú. á leik okkar, þó að við ihöfum leikið nokkur Be-Bop lög, eins og t. d. síðasta lag okkar „The Geek“. „Kenton segir swing vera dautt, hvað hdldur þú um það?“ „Swing mun aldrei deyja, því að swing er í allri tónlist". „Finnst þér skynsamlegt og viðeigandi, að flytja jazzinn ’.frá dansgólfinu upp 'á Lljómleikasviðið?" „Auðvitað er ég með því, það er betra að leika, ef maður hefir fulla athygli áheyrenda sinna“. „Hefir þú 'hugsað þér, að stækka tríóið og stofna e. t. v. stóra hljómsveit?“ „Nei, nei, og aftur nei, mér hefir aldrei komið til hugar að stækka tríóið“. „A'f hverju ?“ „Eg reyndi eitt sinni að haifa eiginn hljómsveit í Chicago og mun aldrei reyna það aftur". „Eg hefi ávall'lt verið mjög hriilfnn af Irving Ashby, segðu mér hvaða álit þú heífir á honum sem liljómlistar- manni?“ „Mér finnst Ash'by vera dásamlegur gítar'leikari, og trúið mér, innan mjög langs tíma, mun 'hann vera talinn með b'eztu gítarieikurum Bandaríkjanna". „Hver er bezta platan þín 'fram 'á þennan dag?“ ,.Hún er e'klki kominn ennþá, ég er mjög gagnrýn- inn máttu vita, og ég vona að ’bezta platan sé enn ógerð“. „Hvaða hljómsveit er að þínu áliti sú bezta í dag?“ „Það er erfitt að segja, enn ég held, að Ellington, Kenton og Gillespie munu, hver á sínu sviði ryðja brautina ifyrir jazz framtíðarinnar“. Kristján Kristjánsson hljómsveitarstjóri er nú byrj- aður að æfa 12 manna ihljómsveit, en hann lék eins og kunnugt er í danssal Mjólkurstöðvarinnar, sem nú hefur verið lagður niður. Ekki er kunnugt um hverjir verða í hljómsveitinni, en að líkindum verður hún skipuð 4 sax., 2 tromb., 2 tromp. 1 clarinetti, gítar, bassa og trommu. MUSICA 29

x

Musica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Musica
https://timarit.is/publication/725

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.