Musica - 01.10.1948, Blaðsíða 30

Musica - 01.10.1948, Blaðsíða 30
BUDDY RICH 'hefur trommað sig upp á tind frægð- arinnar á mjög skömmum tíma. Hann hefur nú eig- in hljómsveit. Hver gerir yið hljóðfæri? Pálmar Isólfsson, Freyjugötu 37. Píanóviðgerðir. Harmónía, Laufásveg 18. Píanó og orgelviðgerðir. Bllert Guðmundsson, Hveríisgötu 104b. Strengja- hljóðfæraiviðgerðir. Jóhannes Jóhannesson, Háteigsveg 16. Harmoniku- viðgerðir. Otio Ryel, Grettisgötu 24. Píanáviðgerðir. Ivar Þórarins, Vesturgötu 45. Strengjahljóðfæra og píanóviðgerðir. Ivar Pedersen, Hrannarstíg. Strengjah'ljóðfæraviðgerðir. Kristján Sigurjónsson, Laugaveg 68. Strengjahljóðfæra- viðgerðir. Hljóðfæraverzlunin Drangey, Laugaveg 58. Harmon- iltu og strengjahtyóðfæraviðgerðir. Þeir er óska að verða skráðir undir þessum dálk, skrifi til ritstjórnar blaðsins. Gerizr áskrifendur! Tónlistarblaðið Musica er fjölbreyttasta og vandaðasta tónlistartímarit, sem no\kru sinni hefur verið gefið út hér á landi. Hver einasti tón- unnandi verður að gerast áskfifandi nú þegar. Eg undirrit............ gerist hér með áskrifandi að tónlistarblað- inu Musica og sendi áskriftargjaldið fyrir árið 1948, kr. 40.00, í . . . Ávísun . . . Peningum . . . Póstkröfu (Strikið við það sem við á). Nafn ............................................................ Heimilisfang ........................... Póststöð Tímaritið „MUSICA". Tonlistartímarit, kemur út 6 sinnum á ári. — Útgefandi: Drang- eyjarútgáfan. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Tage Ammendrup. Ritstjórn og afgreiðsla Laugaveg 58, símar 3311 og 3896. — Askrift- arverð 40 kr. fyrir árið. — Sent burðargjaldsfrítt um allt land. AL1>ÝÐUPRENTSMIÐJAN H-F 30 MUSICA

x

Musica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Musica
https://timarit.is/publication/725

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.