Musica - 01.10.1948, Blaðsíða 30

Musica - 01.10.1948, Blaðsíða 30
Hver gerir við hljoðfæri? Pálmar ísólfsson, Freyjugötu 37. Píanóviðgerðir. Harmónia, Laufásveg 18. Píanó og orgelviðgerðir. Bllert Guðmundsson, Hverfisgötu 104b. Strengja- hljóðfæraiviðgerðir. Jóhannes Jóhannesson, Háteigsveg 16. Harmoniku- viðgerðir. Otto Ryel, Grettisgötu 24. Píanóviðgerðir. Ivar Þórarins, Vesturgötu 45. Strengjahljóðfæra og píanóviðgerðir. Ivar Pedersen, Hrannarstíg. Strengjah'ljóðfæraviðgerðir. Kristján Sigurjónsson, Laugaveg 68. Strengjahljóðfæra- viðgerðir. Hljóðfæraverzlunin Drangey, Laugaveg 58. Harmon- iku og strengjaWjóðfæraviðgerðir. Þeir er óska að verða skráðir undir þessum dálk, skrifi til rit9tjórnar blaðsins. Gerizt óskrifendur! Tónlistarblaðið Musica er fjölbreyttasta og vandaðasta tónlistartímarit, sem noi{bru sinni hefur verið gefið út hér á landi. Hver einasti tón- unnandi verður að gerast ás\rifandi nú þegar. Eg undirrit..... gerist hér með áskrifandi að tónlistarblað- inu Musica og sendi áskriftargjaldið fyrir árið 1948, kr. 40.00, í . . . Avísun . . . Peningum . . . Póstkröfu (Strikið við sem við á). Nafn .............................. Heimilisfang ............. Póststöð .......................................... Tímaritið „MUSICA". Tónlistartimarit, kemur út 6 sinnum á ári. — Utgefandi: Drang- eyjarútgáfan. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Tage Ammendrup. Ritstjórn og afgreiðsla Laugaveg 58, símar 3311 og 3896. — Áskrift- arverð 40 kr. fyrir árið. — Sent burðargjaldsfrítt um allt land. BUDDY RICH befur trommað sig upp á tind frægð- arinnar á mjög skömmum tíma. Hann 'hefur nú eig- in hljómsveit. 30 MUSICA ALhYÐUPRENTSMIÐJAN H-F

x

Musica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Musica
https://timarit.is/publication/725

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.