Musica - 01.03.1950, Blaðsíða 10

Musica - 01.03.1950, Blaðsíða 10
VAGN KAPPEL: Saga tónlistarinnar 10. grein. Óratóríu Hándels. Handel hafði mistekist, vegna öfundar og ill- vilja englendinga, að skapa fasta ítalska óperu- senu í London, óvinir hans er höfðu stofnað söngleikjahús til að leggja Hándel að velli, höfðu fallið á sjálf síns bragði, en Hándel hætti við söng- leikjaáform sín og snéri sér að óratóríunum. Að sönnu voru óratóríin ekkert nýnæmi fyrir Hándel, því hann hafði samið óratóríu á Ítalíu, en millibilið milli óratórísins og söngleiksins var á köflum nokkuð óskyrt eins og sést á því, að óra- tórí Hándels „Acis og Galatea“ var uppfært á söngleikjahúsi hans sviðslega. Enn biskupinn í London bannaði uppfærslu órtórísins „Esther“, eftir Hándel á söngleikjahús- inu, og þarmeð fóru mörkin milli söngleiksins og óratórísins að skýrast. Hándel var ekki faðir þeirrar hugmyndar að byggja tónverk á kirkjulegum eða sagnfræðilegum grundvelli og uppfæra það án leiktjalda eða leik- enda í þessa orðs réttu merkingu. Óratóríið er því aðallega byggt á tónlistinni og athyglin beinist aðallega að henni. íslenzkra tónverka, einkum varðandi útvarpið, því að öðrum kosti hlýtur það að baka þjóðinni tals- verð útgjöld í erlendum gjaldeyri, þar sem við, fyrir tilveru þess verðum nú að greiða fyrir flutn- ing erlendra tónverka, sem áður voru okkur sjálf- boðin til flutnings. Það segir sig þess vegna sjálft, að tónflutningar útvarpsins og enda allra túlkandi vinnukrafta þjóðarinnar verður að taka stór-breyt- ingum í þjóðnýtari átt til að sporna við kannske fullkomnum tekjuhalla á okkar hlið. Engu skal hér spáð um það, hver gifta kann að fylgja þessu fyrir- tæki. Má vera að betur rætist úr því en til var stofnað, og vonir standa til. Hins vegar er það Er Hándel hóf að byggja upp sinn eiginn stíl, leitaði hann í hin litlu, en fallegu og stílhreinu óratórí ítalans Giacomo Carissimis, en annars minna óratórí Hándels, ef frá er tekið hið sviðs- lega, mikið á söngleikina. Óratóríið er eins og söngleikurinn byggt upp á þátum og þáttunum oft skift í deildir (hluta), en það er aðallega skilur óratórí Hándels frá söng- leikjunum er kórinn, sem ber upp atburðarrás og framvindu sjálfs leiksins. í janúar árið 1739 leigði Hándel Haymarked leikhúsið, og var salur hússins leigður til skiftis Hándel fyrir óratóríumuppfærslur sínar og fyrir grímudansleiki. Aðsókn var mest að grímudansleikjunum, fólk- ið skildi ekki vel þýðingu óratóríanna, og það kom helst til að hlusta á er meistarinn improviser- aði á orgelið milli atriða. Árið 1741 ákvað Hándel að taka á móti boði frá Dublin um að koma þangað, en borgin var þá mið- stöð mikillar tónmenningar. Áður hafði hann á tveim vikum samið tvö af sannfæring mín, að eins og sakir standa hefði verið hægt að gera ýmislegt þarfara íslenzkri tón- menningu til eflingar og farsældar. Enda væri það, því miður, í allt of miklu samræmi við starfshætti íslenzkra listamanna-samtaka, að þetta síðasta fyrirtæki þeirra yrði til þess eins, að íþyngja þjóð- inni, á kreppu-tímum, með erlendum skuldakröf- um, sem hún gat verið laus við, og afla sjálfum sér óvinsælda. En þá væri líka erindi okkar í Bernhard-sam- bandið verra en íllt. Akureyri á gamlársdag 1949. Björgvin Guðmundsson. 10 MUSICA

x

Musica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Musica
https://timarit.is/publication/725

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.