Musica - 01.04.1950, Page 8

Musica - 01.04.1950, Page 8
\iartu M Jíc> a. Lt.or*.n. 5 -Tan.cec.tQ. -1-na Cs LÆat-Cc Hinar fjórar aðalhljóðbreytingar. Blæbrigði hins einstaka tóns . . . Það er vert að athuga það, að kínverjar eru eina þjóðin, sem leggur mikið upp úr blæbrigðum hins einstaka tóns. Við vesturlandamenn myndum venjulega smærri eða stærri hljóðfæraeiningar til að fá sem mest úr tónlistinni, en kínverjar telja það hámark tónlistarinnar er þeim tekst að fá sem flest blæ- brigði úr hverjum tón. Má þar t. d. nefna hinn kínverska gítar Gu-K’in, sem hefir sjö strengi, og um 150 snertingar voru þekktar á hvern streng, Þ. e. a. s., að hver tónn gat haft um 150 blæbrigði. Eins má nefna strokfiðluna kínversku Erh-hu r í ‘ Myndin sínir hvc böndin cru há á hinvcrska gítarnum Gu-hfin. er hefir ekkert gripbretti og byggist leikur á hana aðallega á þeim blæbrigðum sem hægt er að ná, eftir því hve mikið eða lítið er þryst á strenginn. Annað dæmi um slíkt hljóðfæri er hið vinsæla P’i-P’a, fjagrastrengja lútlagað hljóðfæri, sem hefir hæstu bönd er þekkjast á nokkru hljóðfæri, að undanteknu hinu indverska Vina. Þessi háu bönd gera blæbrigði tónsins auðveld, 4 <1 \ 8 MUSICA

x

Musica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Musica
https://timarit.is/publication/725

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.