Musica - 01.04.1950, Blaðsíða 10

Musica - 01.04.1950, Blaðsíða 10
Söngvarinn Paul Robeson Paul Robesons hefir mikið verið getið í heimsfréttum vegna þess, að hann hefir gerst kommúnisti. Hvað sem deila má um stjórnmálaskoðanir Robesons, eru engar deilur um að hann er mikill listamaður. — Robeson er glaðlegur, afar kraftalega vax- inn 190 cm á hæð. — Hann hefur ávalt barist fyrir réttlætismálum negra og hann er óþreytandi að leyta að einhverjum öflum sem geta leyst hin miklu vandamál kynþdttaofsóknanna. — Kynþáttaofsóknir Bandaríkjanna. eru þeim til skammar og svifta þá kröftum manna eins og Robeson, Ralph Bunce og fleiri af mestu mönnum þessarar kynslóðar. Píiid Robcson, jer yjir viðjangsejni nrestu hljómleikfi mcð undirleikara síntim Lawrcncc Brown, og auðvita hcjur Kobcson ávaít á cjnisskránni negrasöngva. „Ncgro spirituals". Robeson cr ajar barngóður, og hcr scst hann á myndinni með lítilli nors/yi stúlkj*. ¦— Þau eru bceði að hlæja að tilraunum hans til að tala norsl{ti. Hér scst Robeson vera að syngja jyrir ver\amenn í vcr\sinið]u. Hann kpm þangað í matarhléinu, jyrst hclt hann ræðu, svo söng hann, har til að verksmiðjujlautan blcs aftur til vinnu. Hvai sem Pattl Robeson syngur cr jullt ht'ts áheyrcnda. 10 MUSICA

x

Musica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Musica
https://timarit.is/publication/725

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.