Alþýðublaðið - 01.10.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.10.1923, Blaðsíða 5
&LÞ¥ÐUBLaE»ÍÍÐ Framboðln. Framboðsfrestur til þings v r útrunninn með síðasta föstudegi. Voru þá komia fram eftir því, er Alþýðublaðinu er frekast kunnugt, þingmenskútramboð þau, er hér varða talin upp e tir röð kjöidæma umhverfis Iandið sólarsinnis frá Réykjavík, en ekki rangsælis eins og gert er í Morgunbiaðinu. Eru þingmanna- efni merkt eftir því, sem fiokkar styðja þá, og þýðir þá A. = Aiþýðufiokkurinn, F = Fram- sóknarflokkurinn og B = bur- geissfiokkurtDu í Reykjavík. E>ar sem ekki er nema einn í kjöd í eimnennÍDgskjördæmi, er hann sjálfkjörinD. Borgarfjrrðarsýsla: Pétur Otte- sen B. Mýresýsla: Pétur Þórðarson í Hjörsey F, Jón Sigurðsson bóndi HaukagiH B, Snæfellsness- og Hnappádals- sýslu: Guðmuodur Jónsson <rá Narfeyri kaupfélagsstjóri A Háll- dór Steinsson B, Jón G. Sigurðs- son frá Hofgörðum B, Dalasýsla: Theódór Arnbjarn- arson búfræðiráðunautur F, Bjarni Jónsson frá Vogi B. Barðastrandarsýsla: Hákon J. Kristófersson í Haga F, Audrés Jóhannesson frá Skáleyjum A? Vestur-ísafjarðarsýsla: Ásgeir Ásgeirsson kennari F, Guðjón Guðlaugsson Reykjavík B. ísafjarðarkaupstsður: Haraldur Guðmundsson gjaldk«ri A, Sig- urjón Jónsson kaupmaður B. Norður-ísafjarðarsýsla: Jón Thoroddsan stud. jur. A, Jón Auðun Jónsson f. bankastjóri B, Arngrímur Fr. Bjarnason kaup- maður B. Strandasýsla: Tryggvi Þór- hallsson ritstjóri F, Magnús Pét- ursson bæjarlæknir í Reykja- vík B. Vestur-Húnavatnssýsla: Jakob Líndal bóndi á Lækjamóti F, Eggeit Leví á Ósum B, Þórar- inn Jónsson á Hjaltabakka B. Austur-Húnavatnssýsla: Guð- múndur Ólaíssou bóndi í Ási F, Sigurður Baldvinsson frá Kornsá B. Skaga fjarðarsýsla: Jósef B jörns- son kennari á Hólura F, Pétur Jónsson á Frostastöðum F, Jón Sigurðsson Reynistað B, Magnús Guðruundsson fyrr fjármálaráð- herra, málaflutningsm. í Reykja- vík B. Eyjafj arðarsýsla: Stefán Jó- haun Stefánsson lögfræðingur A, Bernharð Stefán9son frá Þverá F, Einar Árnasoa á Eyrarlandi F, Steíáu Steíánsson í Fagra- skógi B, Sigurður HHðar dýra- Jæknir á Akureyri B. Akureyri: Magnós Kristjáusson landsverzlunariorstjóri FA, Björn Líndal útgerðarmaður B. Suður-Þingeyjarsýsla: Ingólfur Bjarnason í Fjósatungu F, Sig- urður Jónsson á Árnarvatoi B? Norður-Þingeyjarsýsla: Bene- dikt Sveinsson forseti. Norður-Múlasýsla: Þorstelnn M. Jónsson kennari á Akureyri F, Haíldór R. Stefánsson bóndi á Torfastöðum í Vopaafirði F, Jón Sveinsson bæjarstjóri á Ak- ureyri B, Björn Haílsson á Rangá B, Árni Jónsson Jóns- sonar frá Múla B. N Seyðisfjörður: Karl Finnboga- son skólastjóri A, Jóhannes Jó-' hannesson bæjrafógeti í Reykja- vík B. Suður-Múlasýslu: Magnús Gísla- son sýslumaður A, Sveinn Olats- son bóndi í Firði F, Iogvar Pálmason kaupmaður í Norð- firði F, Sigurður H. Kvaran læknir B. Auítur-Skaftafellssýsla; Þor- leifur Jónsson bÓDdl f Hólum F, Sigurður Sigurðsson fyrr kaup- félagsstjóri í Reykjavik B. Vestur-Skaftafellssýsla: Lárus Helgason bóndi á Kirkjubæjar- klaustri F, Jón Kjartansson lög- fræðingur í Reykjavík B. Rangárvallasýsla: GunnarSig-- urðsson frá Selalæk F, Klemens Jónsson atvinnumálaráðherra í Reykjavík F, Eggert Pálsson prófastur B, Einar Jónsson á Geldingalæk, Helgi Skúlason (frá Herríðarhóli?) B. Vestmannaeyjar: Ólafur Frið- rikssoa varaforseti Alþýðusam- bánds íslards A, Karl Einarsson sýslumaður? Jóhann Þ. Jósefsson káupmaður B. Árnessýslu: Ingimar Jónsson prestur á MosfelH A, Jörundur Brynjólfsson bórdi í SkálholtiF, Þoríeifur Guðmunðsson bóndi í Þorlákshöfn F?, Magnús Toffa- ....... 8 Takið eftir að skóverzlunin í Hjálpræðis- herskjallaranum, sími 1051, hefir mlkið af skófatnaði fyrirliggjandi, svo sem: karl* manns-, kvenmanns-, ung- linga- ogsmábarnaskófatnað. Alt selt með sanngjörnu verði. Komlð, skoðið og kaupið. Virðingarfylst. Óli Thorsteinsson. son sýslumaður (utan fiokka), Sigurður Sigurðsson ráðunautur B, Gísli Skúlason prestur á Stóra-Hrauni B Páll Stefánsson bóndi á Ásólfsstöðum (?) Gullbriugu- og Kjósarsýsla: Felix Guðmundsson verkstjóri A, Slgurjón Á. Ólafsson formaður Sjómanoa^élags Reykjavíkur A, Björn Kristjánsson fyrr banka- stjóri B, Ágúst Flygenring kau[ - maður B. Reykjavík (hlutfallskosning): A-listi (Alþýðuflokkurinn): Jón BaldvinssoD, Héðinn Valdimars- son, H.allbjörn Halldórsson, Magnús V. Jóhannesson. B-Iisti (burgeisaflokkarnir): Jón Þorláks- son, Jakob Möller, Magnús Jóns- son, Lárus Jóh^nnesson. Frá útlðndum. — Nýtt met í hæðaflugi settl nýlegá flugmaðurinn Sadi Le- cointe, er komst í 10900 stikoa hæð. — Ríkisþingid danska kemur saman til reglulegs fuudar þriðju- dagiun 2. október. — Forseti stáliðnaðarfélags Bandaríkjanna, Gory, hefir ný- lega lýst yfit því, að átta stundá vinnudeginum verði nú komið á I stáliðnaðinum. Vinnutíminn hefir verið tóif stuudir, og kaupið breytist þannig, að tímakaup og grundvallarkaup hækkar um 25 %•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.