Sindri - 01.10.1922, Blaðsíða 38

Sindri - 01.10.1922, Blaðsíða 38
IV AUGLVSINGAR SINDRI Slippfjelagið í Reykjavík Sími: 9. — Pósthólf: 93. — Símnefni: »Slippen«. Slippstjóri: Daníel Þorsteinsson. Hefir fullkomnustu uppsetnings- og hliðarfærslutæki. — Vjelaverhstæði af full- homnustu og bestu gerð og bestu skipasmiði hjer á landi. — Stærri og minni skip smíðuð eftir óskum, sjerlega vönduð að vinnu og efni. Sagar og heflar best og ódýrast. — Alt efni, trje og járn, til* skipa og báta af öllum stærðum og tegundum, ætíð fyrirliggjandi. — Verslunin er ætíð birg af alls konar byggingar- og útgerðarvörum, alþektum fyrir gæði og gott verð. Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega og sendar hvert á land sem óskað er. — Þegar þjer biðjið um timbur frá okkur, þá munið að láta okkur vita stærð skipsins og í hvað á skipinu á að nota það, og munuð þjer þá fá það sem hentar yður best. JÚLÍUS BJORNSSON TALSlMAR 837 & 838 HAFNARSTRÆTI 15 REYKJAVÍK SÍMNEFNI „ JÚLÍUS " RAFSTOÐVAR RAFLAGNIR RAFTÆKI Efnalaug Reykjavíkur Laugaveg 32 B — Reykjavík — Sírnn.: »Efnalaug« Kemisk fatahreinsun og litun. Hin eina kemiska fatahreinsun á landinu meö nýlÝskuáhöldum. — Hreinsar og gerir sem nýjan alls konar óhreinan fatnað og dúka úr hvaða efni sem er. — Litar einnig eftir óskum í flesta aðal- :: :: litina alls konar fatnað og dúka úr hvaða efni sem er. :: :: — Afgraiðir pantanir utan af landi fljótt og vel gegn póstkröfu. — Biðjið um upplýsingar. — Fýrirspurnum svarað greiðlega. Gjörið svo vel að geta SINDRA við auglýsendur.

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.