Sindri - 01.10.1922, Blaðsíða 39

Sindri - 01.10.1922, Blaðsíða 39
SINDRl AUGLÝSINGAR V Láttu gamminn geisa En þá verða reiðtýgin og stjórntaumarnir að vera frá S L E I P N I. Mun þá ferðin vel sækjast og greiðlega. Símnefni: Sleipnir. — Sími 646. PhOrOfON er það besta fáanlega „Talsíma-aukaheyrnaráhald“, ómissandi fyrir hvern talsíma, er ekki stærra en svo að megi hafa í vestisvasa, verkar án sambands við talfærið, en er ágætis hljóðauki. Ahald þetta er ómissandi öllum þeim er tala þurfa út á land, eða undir þeim kringum- stæðum, að vitni þarf að vera að samtalinu. — Þetta litla en mjög gagnlega áhald kostar aðeins kr. 4,50 og fæst hjá Hirti Hanssyni Lækjargötu 2. (Einkasali fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð). Gjöriö svo vel aö geta SINDRA viö auglýsendur.

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.