Sindri - 01.10.1922, Blaðsíða 43

Sindri - 01.10.1922, Blaðsíða 43
SINDRI AUGLÝSINGAR IX Prentsmiðjan Gutenberg Símar 71 og 471. Reykjavík. Pósthólf 164. Leysir bezt og fljótast af hendi alls konar prentun. Bókaprentun, blaða- og tímaritaprentun, nótna- prentun, prentun á alls konar epðublöðum, skraut- prentuð alls konar hlutabrjef. skuldabrjef og hvað annað, er menn óska. Snúið yður því til prent- smiðjunnar Gutenberg með alla prentun; þar er hún bezt og fljótast af hendi leyst, og verðið ekki hærra en rjett reiknað kostar að vinna verkið fljótt og vel. Wirðingarfylst Prentsmiðjan Gutenberg, hf. BRENNABOR E R BREKKUSÆKINN! Brennabor reiðhjólin heimsfrægu eru nú loks komin aflur komin til landsins, og renna nú á íslenzkum vegum, hjólreiðamönnum og öðrum vegfarendum til :: :: :: :: :: gagns og gleði. :: :: :: :: :: Brennabor reiöhjólin eru ávalt auðþekt á vegunum, því þau eru ávall í fararbroddi þar sem fleiri ferðast saman. — Brennabor reiðhjólin eru bygð einungis úr því bezta efni sem fáanlegt er á heimsmarkaðinum, en lögun þeirra og gerð er ávöxturinn af 25 ára :: :: :: :: vísindalegum athugunum. :: :: :: :: Brennabor reiðhjólin, karla, kvenna og unglinga, fásl nú hjá * Olafi Magnússyni Sími 893. hjólhestasmið. Reykjavík. Gjöriö svo vel aö gela SINDRA viö auglýsendur.

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.