Sindri - 01.10.1922, Blaðsíða 48

Sindri - 01.10.1922, Blaðsíða 48
XIV AUGLVSINGAR SINDRI Klæðaverksmiðjan ÁLAFOSS selur besta og ódýrasta dúka. Afgreiðslan er á Laugaveg 30. i Útsala í Kolasundi. í blikksmíðavinnustofu ]. B. PJETURSSONAR Talsími 125 Reykjavík Pósthólf 125 kaupa menn bestar og ódýrastar neðan- skráðar vörutegundir til skipaútgerðar: Acetylen, Gasblys, Aðgerðar-Ljósker, Aldteris-Ljósker, Blikkbrúsa, Blyskönnur, Hliðar-Ljósker, ]afnvægis- Lampa, Lifrarbræðsluáhöld, Loftrör, Oliubrúsa, OIíu- Kassa (í mótorbáta), Olfukönnur, Pottar (allar stærðir), Síldarpönnur, Steam-Ljósker, Heck-Ljósker, Troll- Liósker, Gas-Ljósker, Form, Tarinur, Könnur, Katla, Fiskbakka, Brennara, Glös riffluð og sljett í flestallar tegundir af ljóskerum, Lampa, Lampaglös, Kveiki, Kúppla og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Styðjið innlendan iðnað, og kaupið hjá ofangreindri vinnustofu, sem uppfyllir kröfur nútímans með: Vandaðri vinnu! Lágu verði og fljótri afgreiðslu! Gjörið svo vel að geta SINDRA við auglýsendur.

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.