Bankablaðið - 01.12.1987, Page 2

Bankablaðið - 01.12.1987, Page 2
Launafólk, trygdd Alþýðubankanum hlutdeild í þróun peningamála Þad eru hagsmunir beggja! í þeim grannlöndum, þar sem lýðírelsi er mest og Að stoínun Alþýðubanjtans stóð íjöldi félaga launa- líískjör best, eru alþýðubankar löngu grónar stofn- fólks um land allt og bankinn setti frá upphafi það anir, sem átt hafa drjúgan þátt í heiUavænlegri markmið, að gera hagsmuni launafólks að sínum þróun efnahagsmála. hagsmunum; með það að leiðarljósi hefur hann Þeir hafa ávaxtað bæði sjóði launafólks og sparifé, ávaxtað það fé, sem honum er trúað fyrir og veitt en jafnframt hlutast til um atvinnustefnu, stefnuija fjármagni sínu þangað sem það hefur komið vinn- í peningamálum, skipulag f járfestinga og húsnaé- andi fólki að mestu gagni. Hvort sem þú færð laun ismál, alltaf með það fyrir augum að tryggia hags- þín í landbúnaði, útvegi, iðnaði eða verslun, þá er muni launafólks og stuðla að almennri veísæld. Alþýðubankinn banki pinn. A Alþyðubankinn hf. IAUGAVEGI 3). SUÐURLANDSBRAUT 30. SKIPAGÖTU 14. AKUREYRI. AUGLST. BJARNA D.

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.