Bankablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 20

Bankablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 20
20 Vinnuvernd Hvernig er vinnuaðstaðan? 200-300 hnakkabeygjur á dag, axlalyftíngar, snúið upp á hrygginn, mjaðmahnykkir. Kannist þið við þessa leikfimi? Við rákumst á þessar teikningar í blaði danska banka- mannasambandsins DBL, Bankstanden. Þær eru teiknaðar af Kristof Bien, sem er arkitekt og teiknaði þær ef tir lýsingu starfsmanna af vinnustöðum. Við fengum leyfi til að birta þessar teikningar hér í Bankablaðinu. Við teljum allt of mikið af svona vinnustöðum. Það þarf ekki mikið að lagfæra til að bæta aðstöðuna. Vöðvabólga í öxlum, eymsli í hálsi og hnakka og verkur í baki eru oft afleiðing rangra vinnustellinga. Það er því nauðsynlegt að starfsmenn séu sjálfir vel á verði hvað vinnuaðstöðu sína varðar. Eftirprentun myndanna er ekki leyf ileg.

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.