Bankablaðið - 01.12.1987, Síða 20

Bankablaðið - 01.12.1987, Síða 20
20 Vinnuvernd Hvernig er vinnuaðstaðan? 200-300 hnakkabeygjur á dag, axlalyftingar, snúið upp á hrygginn, mjaðmahnykkir. Kannist þið við þessa leikfimi? Við rákumst á þessar teikningar í blaði danska banka- mannasambandsins DBL, Bankstanden. Þær eru teiknaðar af Kristof Bien, sem er arkitekt og teiknaði þær eftir lýsingu starfsmanna af vinnustöðum. Við fengum leyfi til að birta þessar teikningar hér í Bankablaðinu. \ Við teljum allt of mikið af svona vinnustöðum. Það þarf ekki mikið að Iagfæra til að bæta aðstöðuna. Vöðvabólga í öxlum, eymsli í hálsi og hnakka og verkur í baki eru oft afleiðing rangra vinnustellinga. Það er því nauðsynlegt að starfsmenn séu sjálfir vel á verði hvað vinnuaðstöðu sína varðar. Eftirprentun myndanna er ekki leyfileg.

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.