Bankablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 43

Bankablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 43
Frá starfsmannafélögunum 43 Sparisjóður Mýrasýslu: Fjörugt f élagslíf Starfsemi Starfsmannafélags Spari- sjóðs Mýrasýslu hefur verið með hefð- bundnu sniði síðast liðið ár. Hér með fylgja nokkrar myndir sem segja kannski meira en langorð grein. j legum búningum, eins og myndin ber j með sér. Liðið sýndi mjög góða takta en um úrslitin ræðum við ekki ... Glæsilegt lið S.M. ásamt liðstjórum. 21.11. '86 var haldin firmakeppni í fót- bolta og að sjálfsógðu sendi S.M. lið í „Flippdeild". Liðið lék tvo leiki, í glæsi- Seiðkona S.M. Þann 11.12. '86 voru „litlu jólin" haldin hátíðleg, föndrað, drukkið jólaglögg (lagað af seiðkonu S.M.), borðaðar smá- kökur og að sjálf sögðu mætti jólasveinn- inn með pakka handa óllum. Grillveisla haldin 19. 08. '87. Grillaðar voru pylsur „mað öllu" og kjöt með ný- uppteknum kartöflum, salati og sósu, og í desert fengu allir sleikjó og konfekt. Eins og sést var f ólk á öllum aldri. „Voða, voða gaman". fflWÖ^ ER TRYGGING ^ til *L* ávöxtunfcrióðinuni liðestu njásP arisjo' inn\án&iösK'P \énsr*ogo SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS DIGRAMESVEGI 10 - ENGIHJALLA 8 - SIMI 41900

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.