Bankablaðið - 01.12.1987, Síða 43

Bankablaðið - 01.12.1987, Síða 43
43 Frá starfsmannafélögunum Sparisjóður Mýrasýslu: Fjörugt félagslíf Starfsemi Starfsmannafélags Spari- sjóðs Mýrasýslu hefur verið með hefð- bundnu sniði síðast liðið ár. Hér með fylgja nokkrar myndir sem segja kannski meira en langorð grein. Glæsilegt lið S.M. ásamt liðstjórum. 21.11. ’86 var haldin firmakeppni í fót- bolta og að sjálfsögðu sendi S.M. lið í „Flippdeild". Liðið lék tvo leiki, í glæsi- legum búningum, eins og myndin ber með sér. Liðið sýndi mjög góða takta en um úrslitin ræðum við ekki ... Seiðkona S.M. Þann 11.12. ’86 voru „litlu jólin“ haldin hátíðleg, föndrað, drukkið jólaglögg (lagað af seiðkonu S.M.), borðaðar smá- kökur og að sjálfsögðu mætti jólasveinn- inn með pakka handa öllum. Grillveisla haldin 19. 08. ’87. Grillaðar voru pylsur „mað öllu“ og kjöt með ný- uppteknum kartöflum, salati og sósu, og í desert fengu allir sleikjó og konfekt. Eins og sést var fólk á öllum aldri. „Voða, voða gaman“. mmm ER TRYCGING Inn ***»•&»»* ia °9 Þina ínti legðl^ y.ieikum ^OSPARISJÓÐUR KÓPAVOGS DIGRANESVEGI 10 - ENGIHJALLA 8 - SÍMI 41900

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.