Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 10

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 10
8 L I N D I N frá Gyðingum.“ (Jóh. 4. 22) Hvorttveggja sögulegar staðreyndir. „En er Jesús var fæddur í borginni Betlehem í Júdeu“. Þannig stendur þetta á spjöldum sögunnar. Guðs sonur er fæddur í þennan heim -— lítill smásveinn, sem á að hjarga veröldinni. Hann er fæddur af konu í ákveðinni borg, á rikisstjórnar- árum ákveðins konungs. Fæddur í Betlehem í Júdeu á dögum Heródesar konungs og krossfestur á dögum landstjórans Pontíusar Pílatusar. Páll postuli varð fyrstur manna. til að játa, að þetta væri undarlegt, Grikkjum hneyksli og Gyðingum heimska, að opin- berun Guðs í Jesú Krist skyldi hafa orðið á þessa lund. En við því er ekki hægt að gera. Það má vel vera að ýmsum sé lítil alvara og frekar tómt mál að kynnast Guði. En Guði sjálfum var það heit og hlálcöld alvara að opinbera sig mönnunum. Opinber- un Guðs — jólahátíð kristinna manna — er óhrekj- andi staðreynd á traustum grundvelli sögunnar. Þar stendur kirkja krists, ómar öll og heldur sína jóla- hátíð — og bendir til himna. Kirkjan varðveitir sannleika Guðs. öll kynning og auglýsing Guðs í Kristi til vor mannanna er æfinlega, eingöngu og allstaðar nefnd sannleikurinn. Vissulega vegna þess, að þessi opinberun er öllum sannleik æðri, sann- leikurinn í öllum sannleik. Sannleikurinn, sem bjarg- ar syndugum mönnum og gæðir þá eilifu lífi hér og áfram. Sannleikur, sem hefir til meðferðar hin æðstu verðmæti alls, sem hugsað er, talað og skapað. Sannleikur, sem hefir hið eina, eilifa og æðsta gildi. Sannleikur, sem ber í sjálfum sér hið fyllsta og ó- - breytanlegasta öryggi, sökum þess, að hann er ekki byggður á óljósum, vafasömum og hlutdrægum hug- myndum og tilgátum dauðlegra manna, heldur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.