Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 22

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 22
20 LINDIN er hún að fæðast sú tíð, er spámaðurinn og skáldið sá fyrir, er hann mælti: „Sé ég í anda knör og vagna knúða krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða, stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða, stjórnfrjálsa þjóð, með verzlun eigin búða“. Vér 20. aldar menn, sem nú lifum, erum áhorfend- ur þess, að draumurinn fagri hefur rætzt. Sýn skálds- ins og spámannsins er orðin að veruleika, sem vér að vísu vonum og treystum, að eigi eftir að verða enn glæsilegri og vara um aldir. — Nú er fáni vor orð- inn votur af seltu margra hafa. I fullan aldarfjórð- ung hefur hann blaktað í ótal höfum heims — fán- inn, sem hinn danslci foringi skar forðum niður, er hann sá liann blakta við hún á skemmtibáti, er ung- ur Islendingur sigldi um Reykjavíkurhöfn. Tímarnir líða og ný saga gerist. Borgir eru brennd- ar, ríki lirynja í rústir og þjóðir eru þjakaðar. Gaml- ir smádrottnar lenda undir kúgarans hæli og jafnvel kúgararnir sjálfir falla í sína eigin gröf. Heimsveldi riða og sjálf jarðkringlan er í voða. Aldrei virðist hafa meira á því riðið en nú, að mennirnir hugsi og breyti viturlega og drengilega. Ekki þeir einir, sem stórveldunum ráða og hafa örlög heimsins að nokkru í liendi sér, en einnig oss, dvergþjóðinni, sem byggir Hólmann kalda nyrzt í Atlanzál, er það mikilsvarð- andi, ef vér eigum að halda áfram að vera sérstök og sjálfstæð þjóð, að vér finnum til sameiginlegrar ábyrgðar sem ein þjóð, er talar sömu tungu, lýtur sömu lögum, byggir sama landið og játar hina sömu trú, en ekki að vér séum margir sundurgreindir, fjandsamlegir flokkar ábyrgðarlausir gagnvart hver- ir öðrum. Vér skulum treysta því og vona, að ís- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.