Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 46

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 46
44 L I N D I N lítilli stofu í Stórafjarðarhorni sat sumt af boðs- fólkinu og drákk kaffi. Mér er enn í minni, hvað sólin skein glatt á andlit brúðarinnar, þar sem hún sat við borðið og ræddi við gesti sína. Ég veit ekki hvort sólin liefir verið að signa hag hennar þennan dag og vígja hana til lífs, sem bæði hefir verið háð skúrum og skini; en eitt var víst, hún var sæl, þar sem hún var. En þessi sæli sólskinsdagur leið eins og aðrir dagar, sem þó hafa verið skýjaðir, getur verið að manni finnist þeir hafi verið eitthvað lengri, en þeir hurfu samt. Þá minnist ég eins dags úr lífi önnu, áður en ég legg með hana út á hjúskapar- og húskaparbraut- ina. Það var fyrir 63 árum, þá var hún vinnukona á Skriðnesenni, hjá Þorsteini bróður mínum um tvítugsaldur. Þetta var 1. desember. Grár og svalur vetrarhjúpur lagðist yfir freðna foldina, dauðinn í hverju spori. Veðrið er gott, hæglæti og bárulaust að kalla má. Fólkið á Enni vill nota þetta góða veður og sækja spýtur út á rekann, þetta gat verið skemmtiferð. Guðrúnu, konu Þorsteins, langar til að fara með, hún hefir með sér eina vinnukonuna til skemmtunar, því lífið er leikur, að henni sýnist þá stundina. En samt er eins og læðist fram í hug- ann einhver fjarskyld alvara, því að meðan hún býr sig til ferðarinnar, raular hún þennan kvöld- sálm: „Sá ljósi dagur liðinn er, að ljúfri nætur- stund.“ Eða var þetta óniur frá undiröldu inni- hyrgðrar óánægju og lífsleiða? En þessi skemmti- ferð endaði eins og mörgum er kunnugt. Það eru ekki allir dagar brúðlcaupsdagar með björtu skini. Af þessum 6 manneskjum, sem fóru út á rekann, komst aðeins tvennt lifandi á land og heim til sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.