Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 50

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 50
48 LINDIN sporin inn melana, þangað til sveitin var horfin úr augsýn. Það tók langan tíma að kveðja heimilið, fjöllin, fossana, lækina, grundirnar og Hólinn'), þar sem vonirnar þeirra voru grafnar. Þegar hið siðasta hvarf, hafa þau hrópað í hjarta sínu: Við komum aftur. Og nú eru þau komin aftur, til þess að sam- einast duftinu á þessum kæra stað. Þarna áttu þau líka marga góða vini, sem aldrei var hægt að kveðja til fulls. Sama viðlagið söng í huganum: Við komum til ykkar aftur. Þetta var eina lmggunin við burtförina úr sveit- inni. En vel getur verið, að þessi burtflutningur hafi veitt þeim þau gæði, sem líf undangenginna ára hafði alveg neitað þeim um. 1 skjóli dalanna l)lómgast hin ilmríka fjóla, sem aldrei kunngjörir tilveru sína með hávaða eða orðaflaumi, hennar hlutverk er að senda frá sér þennan mjúka ilm, sem verkar á lífið eins og sæluveig. Þótt Anna væri farin úr sveitinni sinni, var hug- urinn þar ávallt, þar var svo margt að dvelja við — minningar og vinir. Ég veit að vinir hennar gleðjast yfir því, að fá hana til sín aftur, þeir sökn- uðu hennar, þegar hún fór, þeir höfðu svo oft ver- ið gestir hennar og ætíð velkomnir. Ég held að hún hefði ekki getað umgengizt gesti nema með glöðum huga. I hréfi, sem hún skrifaði mér í vetur, segir hún, að gömlu kunningj arnir komi stundum að finna sig. Það eru hennar mestu gleðistundir, þá er hægt að ræða um svo margt frá fyrri tíð. Það, sem áður var til hryggðar, er nú orðið að kæru umtalsefni. Tíminn *) Hóll í miðri sveitinni. Þar stendur kirkja Saurbæinga og kirkjugarður. 1 þeim garði hvíla líkamsleifar fóstursonar þeirra, Jóns Samúelssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.