Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 54

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 54
52 LINDIN Á boðunardag Maríu. I Við erum ekki lengur kaþólst fólk. Þó mun nafnið guðsmóðir enn vekja yl í margra brjóstum. Gömlu Maríuversin var einhver þýðasti kveðskapur þjóð- arinnar á sinni tíð. Og enda þótt Lilja, sem öll skáld vildu kveðið hafa, sé líklega Kristsdrápa, er hlýjan og skáldsins mesta snilhl um hana, er var „glæsileg sem roðnust rósa. .. rót ilmandi lítillætis“. Nú er öldin önnur. Engu að síður getur þó „móðirin, mjúk og skær“ enn fengið góðskáldin til að stilla sína strengi til ljúfra tóna. „Maríá, mild og há, móðir guðs á jörð,... yl og trú andar þú um hinn kalda svörð“ kveður Davíð frá Fagraskógi. Og einnig mun reyk- víska slcáldið, Tómas, hafa lagt veröld sína að fótum henni á sinn eiginn hátt í gullfallegum ljóðum. Vissulega er þessi útvalda kona makleg alls mann- legs hróss, konan, er sjálfur Guð kaus að móðerni fyrir sinn einkason, „blessuð meðal kvenna“. Fátt eitt er samt frá henni sagt í heilagri ritn- ingu, og ekkert það, sem merkilegt er kallað í fari annara frægra persóna. Þar er hún aðeins fá- tæk mær frá smáþorpinu Nazaret, sem fyrirlitlegt þótti i þann tíð, eins og Jóhannesarguðspjall hermir: Lærisveinninn Filippus var að segja vini sínum Nath- anael lrá því, að liann væri búinn að finna Messías þann, er Móse hafði ritað um og spámennirnir, og hann væri Jesús frá Nazaret, sonur Maríu. Þá mælti Nathanael: „Getur noklcuð gott verið frá Nazaret?“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.