Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 78

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 78
76 LINDIN að ákveðnu marki með lífi sínu hér á jörðu. Og mark þetta er hið eilífa líf. Það er því ekki smávægilegt viðfangsefni, sem honum er fengið í hendur. Hann er í raun og veru að keppa að fullkomnunartak- marki. Honum er gefið vald til þess að velja og hafna, svo að leiðin verði honum sem auðsóttust. Verði stórfljót á leið hans, velur hann annað hvort þann kostinn að farast í fljótinu eða snúa frá því. Hið fyrra munu flestir forðast. En manninum er gefið vald vitsins til að brúa fljótið eða setja ferju á það, og þá leið mun hann kjósa. Á lífsleiðinni mæta manninum margar hindranir, svipaðar stórfljótinu — í andlegum skilningi talað. Þessar hindranir kallast freistingar. Með því að láta undan freisting- unum, fer oft svipað og anað sé heint út í ófært fljótið. Maðurinn neytir þá ekki vitsmuna sinna eða valdsins að velja og hafna. Þetta er afleiðing þess, að maðurinn hefir ekki þjálfað sig gegn freisting- unura. Því fer sem fer, að svo margir lenda á glap- stigum. En hvar fæst þjálfun og endurnæring þeii-ra andlegu krafta mannsins, sem gerir honum fært að sigrast á freistingum þeim, sem fjarlægja hann því fullkomnunartakmarki, sem honum er sett af Guði? Það fæst í Biblíunni og i kirkjunum. Það hel'ir að vísu verið bent á margar aðrar leiðir og þær margar ginnandi, svo sem stjórnmálaleið- irnar. En þær liafa reynst eiginhagsmunabarátta einstaklings gegn einstaklingi eða þjóðar gegn þjóð. Þær eru fjármálabarátta dægurlífsins, átök um fjármagn, sem ranglega verður ætíð skipt, með- an slík barátta stendur yfir. Slík átök eru ekki það einingarafl, sem einstaklingar og þjóðir þarfnast til þess að öðlast fullkomna hamingju. þær eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.