Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 6

Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 6
4 LINDIN skapar og kynna, veitt okkur stuðning sinn í starfi okkar fyrir trú og kirkju, sem höfðu verið vinir okkar í sæld og þraut starfsins og ómetanlegar hjálparhellur. Þeirra, sem hér er minnst, er í raun og veru þetta hefti Lindarinnar helgað, þótt hér sé fleira ritað, sem sjá má. 1 huga mínum stíga þeir fram, hver með sínum einkenn- um. Hugþekk er mynd þeirra allra. Allir mæltu þeir af eld- móði, óbugandi menn, leitandi á móti straumi tímans, sem laxinn er stiklar fossa. Allir, nema einn, sem rita hér eftirmæli, eru ofan foldar. Séra Einar Sturlaugsson, lá helsjúkur, er hann ritaði um séra Böðvar Bjamasonar á Hrafnseyri. Sendi hann mér handritið nokkru fyrir andlát sitt. Varð hann að skrifa það útafliggjandi á sjúkrabeði. Hann var ötull maður, sem af þessu má sjá, og fylginn sér, sem kom fram í öllu hans starfi. Ég hygg, að það megi segja um alla hina horfnu félaga, að þeir hafi verið skylduræknir menn, sem ræktu embætti sitt með kostgæfni og ósérhlífni og létu hvorki aftra sér í starfi válynd veður eða sinnuleysi um starf þeirra, hið mikilvæga, en það hygg ég að segja megi, að óvíða á landinu muni svo örðugt um þjónustu sem á Vestfjörðum, sakir strjállar byggðar og torfærra leiða um sæbrattar hlíðar, fjallaskörð og heiðar, eða sæta sjóferðum fjarða og byggða á milli með ærnum kostnaði og fyrirhöfn, þar sem títt verður að leggja sig í lífshættu og þolraun. Geymir sagan margar sagnir um svaðilfarir vestfirzkra presta og dauðdaga þeirra á ferðum sínum, þótt nýjasta dæmið sé það, er tveir þeirra, séra Þor- steinn Kristjánsson í Sauðlauksdal og séra Jón Jakobsson á Bíldudal, fórust á leið til Reykjavíkur frá Vestfjörðum 18. febrúar 1943, og séra Sigurður Z. Gíslason, fórst á ný-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.