Alþýðublaðið - 02.10.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1923, Síða 1
1923 Þriðjudasinn 2 október. Al^ýðuflokksíundur. ðlálstaðar burgeÍHanua lirakinn orð fyrfr ojö. í gærkveldi var haldinn Al- þýðuflokksíucdur í Bárubúð, eins og auglýst hafði verið. Þegar fundur skyldi hefjast, var húsið orðið troðfult. Á fundinn hafði verið boðið frambjóðendum bur- geisá-flokksios og Eggett CUes- sen bankastjóra. Voru í fundar- bryijun komnir þeir Jakob Mölier. og Láius JóhaDnesson. Jón Þor- láksson var ekki f bænum í fuDdarbyrjun, en kom að áliðnum fuudi og um líkt leyti kom Magnús Jónsson, en Eggert Claessen kom alls ekki. Forseti Aiþýðuflokksins, Jón Baidvinsson, setti fundinn og nefndi til fundarstjóra Jón Jóna- tansson, er leysti það starf af hendi með rögg og prýði. Fyrstur tók tll máls Jón Bald- vinsson alþingismaður, efsti máð- ur á lista alþýðunnar, Lýsti ha; n rækiíega ástandinu í landinu og rakti tiidrögin til þess. Síðan gerði hann grein fyrir stefnum flokkanná og athöfnum burgeisa- flokkanna og benti á rnikil loforð þeirra, en iitlar efndir á þeim til hagsbóta fyrir alþýðu manna. Að síðustu skýrði hann frá, hverjir xtú væiu í framboði af hvorum flokki, og iauk máli sínu á því að benda á, að mest- ar líkur væru tii, að tveir efstu meunirnir á hvorum lista yrðu kosnir, ef Jakob Mölier gæti náð því að verða fjórði þingmaður Reykvíkinga. Kvað þá við dynj- andi lófaklapp fandarmanna til samþykkis. Næstur tók til máls annar tnaður á aiþýðulistanum, Héðiun Valdimarsson. Lýsti hana fyrst muninum á því, hvernig gengid hefði að semja listana. Aiþýðu- iistinn hefði verið tilbúinn á hálfum öðrum klukkutíma, en alt sumarið hefðl hjá burgelsunum farið í að semja þeirra lista og samt hefði hann ekki komið til kjörstjórnar fyrr en á tólftu stundu kvöldið sem framböðsfrestur rann út kl. 12. Kyað hann í þessu sjást sundurleifnl þeirra mánna, er nú hefðu ekki séð sér annað fært en að ganga hver undir öðrum til bosninga til þess að vernda hagsmuni sfna fyrir fram- sókn alþýðunnár. Að lokum sýndi hann fram á það með sfeýrum rökum og Ijósum dæm- um, að alþýðan gæti með því einu að veljá fuiltrúa úr sínum hópi fengið kröfum sfnum um réttarbætur og framkvæmd jafn- aðarstefnunnar. þjóðnýtingu fram- leiðslu og verzlunar, framgengt. Dundi salurinn við af lófaklappi að ræðu hans lokinni. Þá gaf fundarstjóri frambjóð- endum andstæðinganna kost á taba til máls, og kvaddi þá Jakob Möllér sér hljóðs. Gerði hann þá grein fyrir makkl sfnu við Jón Þorláksson, að fram- bjóðendur á burgeisalistanum væru mótfallnir þjóðnýtingu, og það sameinaði þá, þótt þeir væru ólíkir að öðru leyti, þar sem sumlr þeirra væru íhaldssamir, aðrir frjálslyndir og þriðju rót- tæbir. Raunar gekk hann frá þessu síðar og kvaðst þá vera með þjóðnýtingu f ýmsu. Hvarf hann síðan að því að reyna að hrekja ræður Jóns og Héðins, og Ienti við það út í ógöngur, sem vakti mikinn hlátur meðal áheyrenda vlð innskot frá þeim. Talaði hann lengi mjög og fékk gott hljóð sem aðrir, eins og jafnán er á Alþýðuflokksfundum. Þá tók til máls Ólafur Frið- riksson. Tók hann fyrir ræðu Jakobs frá upphafi til enda og hrakti ummæli hans orð fyrir orð. Kryddaði K nn mál sitt með smelinum líkingum og fyndni, 226. töiublað. »»«»{9 jjLBcana k,ka bezt| |--------- Reykter mest g svo að flestlr hjógu mjög að hrakför Jakobs, en þeir, sem ekki hlógu, — þá var það af því, að þeir voikendu honum, Glumdi við saiurinn aí lófaklappi að íok- inni ræðu haps, er endaði á hvatningu tii elþýðu að stacdt saman. Þetta voru aðalræðurnar á fundinum, en eítir .þetta töiuðu stuttlega, þvf áliðið var orðið, Hallbjörn Haíldórsson um sam- tök burgeisanna, um sð velta skuldum sínum yfir á alþýðuna, Felix Guðmundsson um afstöðu frambjóðenda til bannmálsias, Héðinn Valdimarsson, er hrakti ýmis einstök atriði í ræðu Ja- kobs, Jón Þorláksson, er taldi jafnaðarstefnuna fagra trú, en kváðst sjálfur trúa á ágæti þess, er verið he'ði áður, en þjóðnýt- ingu í ýmsum greinum kv^ðst hann ekki mótfallinn og and- mælti í því yfirlýángu Jakobs um orsökina til samtaka þeirra, þótt hann væri íhaldsmaður og sparnaðarmaður, Fékk hann gott hijóð, og klöppuðu fjórir eða fimm af pokkurum fylgismönnum hans, er feogið höfðu inngöngu. Þá taiaði Sigurjón Á. Ólafsson og hrakti ýmsár tjarstæður hjá Jakob og Jóni Þorlákssyni áhrær- andi útgerðarmálin. Jakob Möller reyndi að svara Ólafi Friðriks- syni og neyddi með því margá af fundi, er leiddist útúrsoúningar hans úr orðum Ólafs, er þá var farinn af fundinum. Jón Baldvim- son svaraði að endingu ýmsum atriðum í ræðu Jóns og Jakobs, og iauk máli sínu með því, að fundurinn hefði sýnt, að erfitt yrði milli að sjá, hvor yrði fjórði (Pramhald á á. síðu )

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.