Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 23

Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 23
L I N D I N 17 ur kveðinn að ástvinum hans, sem þó eiga um sárast að binda, heldur og að gömlum vinum hans og samstarfsmönn- um og allri hinni íslenzku þjóð. Fráfall biskupsins vakti þjóðarsorg, vegna þess, að eins og hann kynntist okkur Is- firðingum í gegn um margvísleg störf sín á prestsskapar- árum sínum hér, á sama hátt kynntist hann allri þjóðinni, og þjóðin honum í biskupsstarfi hans. Þess vegna drúpir öll þjóðin við burtför hans. En minningamar lifa áfram, mætar og hugljúfar. Minn- ingamar um valmennið, um hinn áhuga- og áhrifamikla kennimann og hinn glæsilega kirkjuhöfðingja, sem fómaði allri sinni starfsorku í þarfir hugsjóna sinna fyrir land sitt og þjóð, og fyrir meðbræður sína. Hann sem bognaði aldrei þótt oft blési á móti, en brast að lokum undan ofurþunga hins umfangsmikla starfs. Allar þessar minningar biðjum við almáttugan alvald allra alda að blessa ástvinum hans og íslenzkri alþjóð, — blessa þær á þann hátt, að þær megi verða lýsandi fordæmi fram um ókomin ár og aldir. Guð blessi ástvini hans, söfnuðinn hans, sem hann þjón- aði svo lengi hér — og íslenzku þjóðina alla. Og guð blessi hann sjálfan og gefi honum vizku og mátt, til þess meira að starfa guðs um geim, á þeim nýju leiðum, sem hann nú er á. Blessuð sé minning hans æfinlega. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.