Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 64

Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 64
58 L I N D I N þegjandalegur, svo að maður getur aðeins með erfiðismun- um togað orðin út úr honum. Þegar slíkur maður nálgast eða kemur inn í stofuna, fylgja honum óþægileg þegjandi áhrif. Meðal hinna undarlegu og ónáttúrlegu aðferða, er rómversk-kaJþólskir menn nota til þess að þóknast Guði sínum, má í þessu sambandi nefna þá, að til er munkregla, sem hefir tekið þennan þegjandahátt sérstaklega upp á arma sína. Munkar þessarar reglu hafa takmarkað orðaforða sinn við eina einustu setningu, og hún hljóðar þannig: „minnstu þess, að þú átt að deyja“. Með þessum orðum heilsast þeir og kveðjast, að öðru leyti umgangast þeir hvern annan eins og mállausar vofur. Þeir eru þannig að því, er þetta snertir eins og tré, sem ekki ber ávöxt, og um slík tré segir Krist- ur, að þau séu slæm eða skemmd. Á hinn bóginn er svo því litlu betur farið, er ber svo mikið magn ávaxta, að greinamar brotna niður og stofninn fúnar. Nei, skrafskjóð- umar, sem sífellt láta móðan mása, svo að mann næstum verkjar í eyrun, ekki eru þær eftirsóknarverðari í félags- skap, og auk þess spillir slíkt atferli smámsaman þeirra eigin skapgerð. Það er manninum ekki hollt að vera sífellt í félagsskap annarra, vér getum ekki verið sítalandi, jafnvel ekki við þá, sem oss standa næst og em oss kærastir, án þess, að vér segjum ýmislegt það, er vér síðar höfum ástæðu til að iðrast eftir. Og það er fyrst og fremst í kyrrð, íhug- un og þögn, er hið innra líf þróast og þroskast, eilífðar- áhrifin eflast og dýpka. Já það tréð sem ber ávöxt í samræmi við eðli sitt og ás- megin, hvorki of mikla né litla, það er bezta tréð. Sá maður notar bezt náðargáfu tungunnar í hinu daglega lífi, er tal- ar hófsamlega og hæfilega mikið, þótt mörgum reynist erf- itt að feta hinn gullna meðalveg þar eins og víðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.