Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 65

Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 65
L I N D I N 59 Annað atríði varðandi orðsins list er hin opinbera orð- ræða, er menn að jafnaði búa sig undir af meiri eða minni alúð, áður en þeir flytja. Og í þessu sambandi má benda á aðra líkingu sem Kristur notar um mannin og orð hans. Hann segir, að hann beri fram úr sjóði sínum eða forðabúri ýmsa rétti vonda eða góða, eftir því hvemig hann býr og búrið er búið að vistum. Hann líkir orðunum sem sé við matarrétti, sem lagaðir eru af meiri eða minni leikni og list og bomir fram við hátíðleg tækifæri. Nú er það að vísu ekki allra að tala opinberlega, sem kallað er, ýmsir hafa enga löngun til þess, einhverjir hafa e. t. v. meiri áhuga á því, en þeim sjálfum er hollt, og enn aðrir hafa það bein- línis að atvinnu að einhverju eða öllu leyti: Presturinn í prédikunarstólnum, fundarmaðurinn og fyrirlesarinn við hljóðnemann eða í ræðustólnum, kennarinn í skólastofunni, rithöfundurinn, blaðamaðurinn og ýmsir aðrir verða stöð- ugt að iðka hina opinberu orðræðu öðrum þræði. Höfuðkrafan, sem vér gjömm til fæðunnar er, að hún sé holl og heilsusamleg, en auk þess viljum vér gjaman, að hún sé Ijúflega krj'dduð og lystileg í allan máta, og það minnsta, sem vér getum krafist af hinni opinbem orðræðu er, að það sem oss þar er boðið upp á sé a. m. k. satt og gott, óskemmt og ekki spillandi. Þessa er yfirleitt krafist og með réttu, um þá prédikun, sem borin er fram fyrir söfn- uðinn, að svo miklu leyti, sem menn annars láta sig varða, hvað þar er sagt. En alveg sambærilegar kröfur á auðvit- að að gjöra til allra þeirra orða, sem opinberlega em birt eða flutt, hver sem í hlut á, hvort sem það nú er í útvarpi, trúarritum eða dagblöðum, sem æ meir móta skoðanir og hugsanir alls almennings, hvort sem það er á stjómmála- fundum, félagsfundum eða í fyrirlestmm af hvaða tagi sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.