Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 107

Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 107
L I N D I N 101 maður í bamastúku í 25 ár. Þetta sýnishom af félagsstarfi Guðmundar, sýnir manninn vel. Hann vildi starfa fyrir æsk- una og leiðbeina henni. Æskulýðsleiðtogi var hann af lífi og sál og var þar einlægur, eins og í öllu, sem hann tók sér fyrir hendur. Aðalstarf Guðmundar hér á ísafirði var smíðakennsla við Bamaskólann á ísafirði, en sem mörgum er kunnugt, var hann listamaður í tréskurði og hafði á yngri ámm aflað sér menntunar á því sviði. Hann lærir hjá Stefáni Eiríkssyni myndskera í Reykjavík og lauk námi hjá honum 1916. Hann sigldi til Norðurlandanna og dvaldi þar 1919—21 og kynnti sér fomnorræna tréskurðarlist og rannsakaði í þeim til- gangi fomminjar á söfnum og naut bóklegrar fræðslu í þeirri grein. Jafnframt kynnti hann sér heimaiðju og list- iðnað og kennslu í þeim greinum. Haim var því gagnmennt- aður maður á því sviði. Eftir hann liggja margir fagrir smíðisgripir, sem bera höfundi sínum gott vitni og vitna um óvenjulegan hagleik hans. Guðmundur frá Mosdal var óvenjulega kirkjusinnaður maður, enda trúmaður mikill. Hann stóð í stöðugu bæna- sambandi við guð sinn og var einlægur sonur kirkju sinnar, enda vann hann henni mikið. Hann var um langt skeið meðhjálpari í Isafjarðarkirkju. Hann var einnig lengi for- maður fjársöfunamefndar við kirkjuna, sem hafði það að markmiði að safna í byggingarsjóð hennar. Vann hann þar óeigingjamt starf og mikið árlega. Hann sat einnig um skeið í sóknamefnd Isafjarðarsóknar. S.l. vetur kenndi hann sér þess meins, sem leiddi hann til dauða 4. júlí s.l. Gekk hann undir uppskurð á Akranesi 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.