Prentarinn


Prentarinn - 01.11.1912, Blaðsíða 1

Prentarinn - 01.11.1912, Blaðsíða 1
PRENTAPJNN l III. ÁR J f XÓV. 1912. J (7. BL. J 25 ÁR PRENTARL »Prentarinn« heflr áður ílutt myndir af nokkrum þeim mönnum, er unnið hafa að ]>rentverki 25 ár eða lengur. Hér kemur nú mvnd af einum í viðbót. Krislj.in Agúst Sigurðsson. Kristján Ágúst Sigurðsson prentari er fæddur i Reykjavík 23. júlí 1873, sonur Sigurðar Jónssonar fangavarðar og Maric konu hans holsteinskrar að ætt. Ágúst byrjaði prentiðn i júlímán. 1887 í prentsmiðju Sigfúsar Eymundssonar og vann par, þangað til Sigfús seldi prentsmiðjuna, sem pá var nefnd Félagsprentsmiðjan og er enn. Vann hann í peirri prentsmiðju til haustsins 1894, er hann sigldi til Khafnar. Þar vann hann við prentun eingöngu hjá Bianco Luno og kgl. hirðprentara Fr. Bagge, og við selningu vann hann um tíma hjá S. L. Möller. Vorið 1895 hélt hann aftur til ís- lands og vann i Félagsprentsmiðjunni þar til 1890, er hann réðst til ísafoldarprent- smiðju; þar hefir hann unnið síðan. Pcssi 25 ár hefir hann unnið að prentun nær ein- göngu, en litið fengist við setningu, og mun vera fyrstur manna hér, er það starf lagði fyrir sig einvörðungu. Af vinnufélögum sínum er Agúst vel pokkaður, og færðu þeir honum sæmilega minningargjöf að 25 ára starfinu loknu. »Prentarinn« óskar honum hamingju. FRÓÐLEIKSMOLAR. (Jiiteiiberg-sstof'iin í Bern. í hinu sagn- fræðislega gripasafni í Bern í Sviss er hin svonefnda »(iutenbergs-stofa«, og er í henni til sýnis fróðlegt safn ai gömlum prentáhöld- um frá ýmsum timum. Félag það, sem ann- ast þennan hluta gripasafnsins, gefur út árs- skýrslur og fylgja þeim yfirlit yiir nýkomna inuiii, Kvað ársskýrslur pær vera mjög fagr- ar að frágangi öllum og með mislilum sýn- ishornum af ýmiskonar gömlu prenti og ein- kennilegu. Prestnr í blaðs stnð. A Magdalenu-eyjum, smáeyjunum 13, sem liggja í St. Lawrence- llóanum við Canada, eru engin blöð til, en eyjarskeggjar, sem alls eru eitthvað um 3000, fara þó ekki alveg á mis við það gagn,

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.