Útvarpstíðindi - 04.06.1945, Blaðsíða 12

Útvarpstíðindi - 04.06.1945, Blaðsíða 12
108 ÚTVARPSTIÐINDI Nú varð nmsjónarmannium litið á mig — eflaust hefir honum fundist einkennilegt hve lengi ég horfði á þetta andlit í speglinum, sem tómleiki sálarinnar skein úr og sljóleiki pess, sem engu hefir framar að glata í lífinu. En umsjónarmaðurinn skildi ekki neitt — vissi ekki neitt. Hann horfði algjörlega blygðunarlausum augum á mig, líkt og sálarlaus maður. En það skildi hann vita sá góði maður, að það var fyrir neðan virðingu mína að ympra á endurgreiðslu af einum fimm krónum, svo smásálarlegur og lítilfjör- legur gat ég aldrei orðið. Eg reyndi að brosa um leið og ég staulaðist fram. En umsjónarmaður- inn hneigði sig virðulega og sagði: — Þakka yður fyrir, herra listmál- ari! — Og ég hugsaði: Ef til vill var um- sjónarmaðurinn eftir allt ekki algjör- legalega sálarlaus. Hann hélt auðsjá- anlega að ég væri maður sem munaði ekki minnstu vitund um að gefa einar skítnar fimm krónur fyrir að bursta skóna sína — og það gerðu sko engir smákarlar! Það var þó alltaf nokk- uð. — I— I leiðslu fékk ég ungu stúlkunni í fatageymslunni númerið. Hún fékk mér rennblautan frakkann minn og hattinn. — Það var fjandi kaldranalegt að þurfa að fara aftur í frakkann svona blautann.-------- Svo féllu hæla mér. — út í ofviðrið kragann upp hrollkolt. Svo aurnum. — fagurgljáandi það var. . . , hringekjudyr hótelsins á — Eg var aftur kominn og rigninguna. Ég bretti í háls. Mér var að verða slafsaði ég áfram í götu- Götuljósin spegluðu sig í skónum mínum, meðan Frh. ábfls. 109. RIKISUTVARPIÐ Takmark Eíkisútvarpsins og œtlmiarverk er að ná til allra þegna landsins meíS hvera- konar frsDÖslu og skemmtun, sem því er unnt aí5 veita. AÐALSKEIFSTOFA ÚTVAEPSINS annast um afgreiíSslu, fjárhald, útborganir, samningagerðir o. s. frv. — Útvarpsstjóri er venjulega til viíStals kl. 2—4 síðd. Sími skrif- stofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4998. INNHBIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. — Sími 4998. ÚTVAEPSEÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsemi og velur útvarps- sfni. Skrifstofan er opin til viítals og a£- grei«»lu frá kl. 2—4 síöd. Sími 4991. FEÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. — Fréttaritarar eru i hver ju hér- aði og kaupstað landsins. Sími frettaitofu 4994. Sími fréttastjóra 4845. AUGLÝSINGAB Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum og áhrifamikl- um h»tti. Þeir, sem reynt hafa, telja tt- varpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýi- inga. Auglýsingasími 1095. VBEKFEÆÐINGUE ÚTVAEPSINS hefur daglega umsjón með útvarpsstöðiiini, magnarasal og viögertSastofu. Sími verk- fræðings 4992. VIÐGEEÐAESTOFAN annast um hverskonar viðgerðir og brðyt- ingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir viðtækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. Bíkisútvarpi8. TAKMAEKIÐ EE: Útvarpið inn á hvert heimilil Allir laadi- menn þurfa að eiga kost á því, að hlusta & æSaslög þjóílífsins; hjartaslög heimsins.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.