Útvarpstíðindi - 04.06.1945, Blaðsíða 19

Útvarpstíðindi - 04.06.1945, Blaðsíða 19
ÚTVARPSTÍÐINDI 115 d) Kórsöngur ¦— Fóstbræður og Karlakór Reykjavíkur. e) Lúðrasveit Reykjavikur leikur og Pétur Jónsábn óperusöngv- ari syngur. f) Dans á palli — til kl. 2 um nóttina. MÁNUDAGUR 18. JÚNl. 19.25 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir Walton og fleira. '20.30 Þýtt og endursagt (Hersteinn Páls son ritstjóri). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á xylofón. 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson ritstjóri). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir ís- lenzka höfunda. Einsöngur (frú Ingibjörg Jónas- dóttir): a) Hreiðrið mitt (Arreboe Clau- sen). b) Þú ert (Þórarinn Guðmundss.). c) Kristallen den fina (Sænskt þjóðlag). d) Ingalill (Lejström). e) Irmelin Rose (Peter-Berger). ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ. 19.25 Hljómplötur a) Forsjálu meyjarnar (Bach). b) Óforsjálu meyjarnar (Atter- berg). 20.30 Erindi: Lönd og lýðir. 20.50 Hljómplötur: Eileen Joyce leikur á píanó. 20.00 Dagskrá Kvenréttindafél. íslands: Ræður. — Upplestur. ¦— Söngur. Hljóðfæraleikur. MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum. 20.35 Útvarpssagan (Helgi Hjörvar).- 21.00 Hljóir.plötur: Kreisler Teikur á fiðlu. 21.15 Erindi: Frá Finnmörk (Valtýr Al- bertsson læknir). 21.40 Hljómplötur: Áttmenningarnir syngja (Hallur Þorleifss. stjórnar). FIMMTUDAGUR 21. JÚNl. 14.00 Messa í Fríkirkjunni: Setningi Stórstúkuþings Prédikun: sr. Are- líus Níelsson. — Fyrir altari: sr^ Árni Sigurðsson). 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guð- mundsson stjórnar): a) „Galathea hin fagra" eftir Suppéi b) Listamannalíf, — vals eftir Strauss. c) Romanze eftir Tschaikowsky. d) Marz eftir Herzer. 20.50 Frá útlöndum (Axel Thorsteinss.)* 21.10 Hljómplötur: Horowitz leikur á; píanó. 21.25 Upplestur. 21.50 Hljómplötur Ólafur Magnússon syngur. FÖSTUDAGUR 22. JÚNl. 19.25 Hljómplötur: Harmonikulög. 20.25 Útvarpssagan (Helgi Hjörvar). 21.00 Píanókvartett útvarpsins: Píanó- kvartett í Es-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi: Á vegum gróandans (frú Ástríður Eggertsdóttir). 21.40 Hljómplötur: 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert eftir Rachmani- noff. b) Poéme d'extase eftir Scriabine. 23.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.50 Upplestur: a) Kolbeinn í Kollafirði: Kvæði. b) Gils Guðmundsson: Sumarnótt á Sviði, frásaga eftir Guðmund Björnsson landlækni. 21.50 Hljómplötur: Danslög. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. \ VIKAN 24.—30. JÚNí. SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 10.30 Útvaipsþáttur. 11.00 Morguntónleikar (plötur): Sónötur eftir Beethoven:

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.