Útvarpstíðindi - 04.06.1945, Qupperneq 22

Útvarpstíðindi - 04.06.1945, Qupperneq 22
118 ÚTVARPSTÍÐINDI Tilkynning um hljóðfæri Hljóðfæraverzlun Tónlistarfélagsins hefur nú fengið ný sýnishorn af hljóð-'1 færum frá hinni kunnu KNIGHT-píanóverksmiðju í London, sem mjög góð reynsla er fengin á síðastliðin fimm ár. Hljóðfærin eru til sýnis í nokkra daga í Helgafelli, Laugavegi 100. Yfir 500 manns liafa nú þegar pantað hljóðfæri lijá félaginu og daglega bætast nýjar pantanir við. Áætlað verð liljófæranna er kr. 4950.00 og 5050.00 en það þýðir, að verðið verður eklci hærra. Hins vegar er ekki óhugsandi, þar sem þessi hljóðfæri eru framleidd á stríðstíma, að verðið lækki og því hefur félagið ákveðið að láta fara fram verðjöfnun á 6 mánaða fresti, í fyrsta sinn 31. des. næstk., og endurgreiða þá þeim, sem fengið hafa liljóðfæri á tímabilinu, ef verðið reynist lægra en nú. Hljóðfæraverzlunin mun leggja kapp á að afgreiða allar pantanir svo fljótt, sem verða má. Nýjum pöntunum verður veitt móttaka daglega í síma 3594 (Björn Jónsson, ritari Tónlistarfélagsins). TÓNLISTARFÉLAGIÐ.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.