Útvarpstíðindi - 12.01.1948, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 12.01.1948, Blaðsíða 2
2 ÚTVARPSTÍÐINDI fiDHGSKRÁIN VlKAN 18.—24. JANÚAR. SUNNUDAGUR 18. JANÚAR. 10.30 Prestvigslumessa í Dómkirkjunni (Biskup vígir Jóhann Hlíðar cand. theol. til prédikunarstarfs fyrir íslenzka kristniboðsfélagið. Vígslu lýsir séra Friðrik Friðriksson. Jó- hann Hlíðar prédikar. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup þjónar fyr- , ir alari). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): Úr óperunni „Carmen“ eftir Bizet (Frásögn og tónleikar). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen- sen o. fl.). 19.30 Tónleikar: „Pomona,“ lagaflokk- ur eftir C. Lambert (plötur) 20.20 Orgelleikurí Frikirkjunni (Eggert Gilfer): a) Andante funébre eftir Svend- sen. b) Fantasía um sálmalagið „Lof- ið vorn drottinn" efter Gade. 20.35 Erindi: Elztu skip á Norðurlönd- um, II.: Askur og kjóll (Hans Kuhn prófessor. — Þulur flytur). 21.00 Tónleikar: Tríó op. 70 nr. 5 eftir Beethoven (plötur). 21.15 „Heyrt og séð“ (Gísli Ástþórs- son blaðam.). 21.30 Úr skólalífinu. 21.45 Tónleikar: Tito Schipa svngur (plötur). 22.05 Danslög(plötur). 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. JANÚAR. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Sænsk al- þýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Gylfi Þ. Gíslason). 21.05 Einsöngur (Ólafur Magnússon frá Mosfelli: a) Fegursta rósin (Árni Thor- steinsson). b) Hrafninn (Karl O. Runólfs- son). c) Hiröinginn (Karl O. Runólfs- son). d) Vor og haust (Bjarni Þor- steinsson). 21.20 Erindi: Um íslenzkan verksm,- iðnað (Páll S. Pálssort). 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Lög ög réttur. — Spurningar og svör (Ólafur Jóhannesson pró- fessor). 22.05 Búnaðarþættir: Áburðarpantanir bænda (dr. Björn Jóhannesson). Létt lög (plötur) . 22.30 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR. 20.20 Tónleikar: Kvartett í D-dúr op. 18 nr. 3 eftir Beethoven (plötur). 20.45 Elztu skip á Norðurlöndum, III.: Knörrinn og skeiðin (Hans Kuhn prófessor. — Þulur flytur). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Smásaga vikunnar. 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.05 Húsmæðratími (Helga Sigurðar- dóttir skólastjóri). 22.15 Djassþáttur (Jón M. Árnason). 22.40 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR. 18.00 Barnatími (frú Katrín Mixa). 20.30 Kvöldvaka. 22.05 Óskalög. 23.00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR. 20.20 Úvarpshljdmsveitin (Þóirarinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Grieg. b) Sunnudagur sels,túlkunnar eftir Ole Bull. 20.45 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.25 Dagskrá Kvenréttindafélags ís- lands. — Kafli úr ævisögu Fred- riku Bremer: Æskuárin (Þórunn Magnúsdóttir rithöfundur).

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.