Útvarpstíðindi - 16.02.1948, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 16.02.1948, Blaðsíða 2
50 tJT V ARPSTÍÐINDI f'DAGSKBÁlN VIKAN 22.-28. FEBRÚAR (Drög) SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Jón Auðuns). 15.15—16.25 Miðdegisútvarp: 1) Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir og tónleikar. 2) Tónleikar (plötur): a) Dúettar úr óperum. b) Lúðrasveit Rvíkur leikur (Albert Klahn stjórnar). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen- sen o. fl.). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Einleikur á klarinett (Egill Jóns- son): a) Konsertino eftir Tartini-Jacob. b) Andante espressivo og Alle- gretto úr fantasiesvítu eftir Dunhill. 20.35 Erindi: Febrúarbyltingin 1848, I. (Sverrir Kristjánsson sagnfr.). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.20 Umræður um matmálstímann í Reykjavík. 22.05 Danslög (plötur). MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 20.30 Útvarpshljómsveitin: Itölsk al- þýðulög. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur (Sigurður Ólafsson): 21.20 Erindi. 21.50 Spurningar og svör um náttúru- fræði (Ástvaldur Eydal lic.). 22.05 Frá sjávarútveginum (Davíð Ól- afsson fiskimálastj.). Létt lög (plötur). ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Sam- leikur á tvö píanó. Haydn-tilbrigð- in op. 56 eftir Brahms (Rögn- valdur Sigurjónsson og Wilhelm Lanzky-Otto). 20.45 Erindi: Þættir úr jarðsögu íslands III. (Guðmundur Kjartansson). 21.15 Smásaga vikunnar: „Trúður vorr- ar Frúr“ eftir Anstole France; þýðing Einars Ól. Sveinssonar (Þýðandi les). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 20.20 Föstumessa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 21.15 Frásöguþáttur: „Gengið á Helga- fell“ (Lárus Rist). Tónleikar. 22.05 Óskalög. FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guð- mundsson stjórnar): Lagaflokkur eftir Tschaikowsky. 20.45 Lestur íslendingasagna. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags ís- lands. — Erindi: „Blinda stúlkan“ (frú Ástríður Eggertsdóttir). 21.40 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). 22.05 Danslög frá Sjálfstæðishúsinu. FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 20.30 Útvarpssagan: „Töluð orð“ eftir J Bojer, VIII. (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvart- ett nr. 29 í F-dúr eftir Haydn. 21.15 LjóÖaþáttur (Andrés Björnsson). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson) 22.05 Symfóniskir tónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Beethoven. b) Symfónía nr. 3 eftir Mendels- sohn. LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Peningaskipti og ástir“

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.